Author Topic: bremsu laus firebird  (Read 2297 times)

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
bremsu laus firebird
« on: May 07, 2008, 18:46:56 »
sælir... er með firebird 95 sem bremsar mjög lítið að aftan... þegar maður loft tæmir á dælunum að aftan þá rétt lekur úr þeim en þegar maður losar slönguna frá dæluni þá lekur aðeins meira en samt fynst mér ekki vera nóg krafur á því... er búinn að vera hamast á bremsuni við að reina ná öllu lofti úr en ekkert gerist... og ef mður ýtir stimplinum inn þá hefur dælan ekki afl í að ýta honum út aftur... bíllinn er með ABS ef þð skiftir e-h máli og hann bremsar vel að framan...

öll ráð vel þeginn... takk takk

kv Palli
Páll I Pálsson

Offline hr.annar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Re: bremsu laus firebird
« Reply #1 on: May 07, 2008, 19:28:42 »
hljómar eins og að höfuðdælan sé ekki að dæla afturí opnaðu fyrir rörið sem dælir beint úr dælunni og afturí ef þar er þrýstingur er hún í lagi.  þú gætir rifið hana úr og rifið hana í sundur og athugað með gúmín enþá gæti abs deilirinn verið bilaður þá er bara að tékka á honum og þarna sérðu hvers vegna svo margir gjörsamlega hata abs kerfi
 
besti bíll í heimi?  líklega sá sem flestir hafa keypt í gegnum tíðinna Volkswagen type 1

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
Re: bremsu laus firebird
« Reply #2 on: May 07, 2008, 20:03:17 »
okey... tékka á þessu... en bíllin er búinn að standa í ca hálft ár hjá mér og bremsunar virkuðu fínnt áður en ég lagði honum... getur abs unitið stútast bara útaf engu?
Páll I Pálsson

Offline hr.annar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Re: bremsu laus firebird
« Reply #3 on: May 07, 2008, 20:25:53 »
nema að rörin séu stífluð og þau eru það ef það er góður þrýstingur úr dælunni og úr unitinu (hann á að vera minni afturí an frammí) þá er bara að blæða allt þangað til stíflan losnar vertu líka viss um að það leki ekki bara vökva :!:
besti bíll í heimi?  líklega sá sem flestir hafa keypt í gegnum tíðinna Volkswagen type 1

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
Re: bremsu laus firebird
« Reply #4 on: May 07, 2008, 21:22:25 »
prófaði áðan að losa uppá rörunum á höfuðdæluni og það kom olía úr þar og losaði svo rörið úr abs unitinu og það kom olía úr þar... en nú er komið e-h slag neðst í bremsu pedalanum, hann er stífur ca 3/4 og svo kemur smá hak og svo er bara einhverskonar dautt slag neðst???.... er farinn að pæla í að kaupa bara nýja höfuðdælu og nýtt abs unit...
Páll I Pálsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: bremsu laus firebird
« Reply #5 on: May 07, 2008, 22:39:09 »
er farinn að pæla í að kaupa bara nýja höfuðdælu og nýtt abs unit...

og vera í sömu sporunum :lol: :lol:

Þú þarft að tappa lofti af abs'inu líka.. hafðu einhvern með þér í þessu... settu hann á bremsupedalann, svo ert þú að lofttæma á kerfinu... byrjaðu á abs unit'inu svo á bremsunum. Passaðu svo að hafa alltaf nóg af vökva í forðabúrinu.

PS, athugaðu líka stimplana í dælunum!
8.93/154 @ 3650 lbs.