Author Topic: Leiðbeiningar fyrir fólk með hjól á sýningunni  (Read 2824 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Leiðbeiningar fyrir fólk með hjól á sýningunni
« on: May 06, 2008, 09:12:47 »
Jaja gott fólk sem hefur staðfest komu á hjólunum á sýninguna.

Hjólin geta mætt upp í kórinn frá kl 21:00 á fimmdudagskvöldið og frammeftir.......
Aðgangspassarnir verða klárir og afhentir á staðnum.
Það verður hægt að bóna og græja á staðnum en eigendur þurfa sjálfir að koma með það sem þeir telja sig þurfa til þeirra verka. Þvotta plan er samt ekki í boði  :wink:


Aðkoman að húsinu er þannig: ekið er inn á planið og þarf að aka hægramegin við húsið að hinum enda hússins þar sem innkeyrsluhurðin er staðsett.
ath það er ekki búið að malbika planið

þeir sem eru ekki vissir hvar kórinn er þá eru hér smá leiðbeiningar:

Ef ekið er frá breiðholltsbraut inn á vatnsendaveg ( mitt á milli breiðholtsins og víðidals)þá þarf að aka beint í gegnum 2 hringtorg ( frekar en 3).

Ef ekið er frá Smáralind þá er ekið upp í sala hverfið beint í gegnum 2 hringtorg, fram hjá sala lauginni og haldið áfram þaðan eftir Rjúpnaveg ( smá spotti) í gegnum 2 hringtorg og þá er maður komin á leiðarenda.

Húsið fer ekkert á milli mála þegar að það birtist ekki nema örfáir þúsindir af fermetrum  :lol: það er einnig hægt að skoða þetta á korti hjá já.is: http://ja.is/simaskra?q=k%C3%B3rinn&order=magic&map=1291722#row1291722

Ef það er eitthvað sem er vafamál þá er eum að gera að hafa samband við mig á honda@hive.is

Hlakka til að sjá ykkur :!:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.