Author Topic: Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með bíla á sýninguna?  (Read 2601 times)

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Sælir,

Hvar í Kórnum og hvenær á að mæta með bíla sem fyrirhugaðir eru á KK sýninguna?

Kveðja,

Björn
'07 GT/CS

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með bíla á sýninguna?
« Reply #1 on: May 05, 2008, 16:13:25 »
sælir, ég er að fara í það á eftir að hringja í þá sem eiga að koma með bíla, ég bjalla á þig á eftir með það hvernig verður staðið að þessu.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með bíla á sýninguna?
« Reply #2 on: May 05, 2008, 19:24:22 »
Sæll,

Bíð spenntur eftir símtali  8-)

Kv.

Björn
'07 GT/CS

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með bíla á sýninguna?
« Reply #3 on: May 05, 2008, 19:33:01 »
Finn ekki símann hjá þér! endilega sendu mér hann í email --> bilavefur@internet.is :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Re: Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með bíla á sýninguna?
« Reply #4 on: May 07, 2008, 02:25:14 »
Hei mollý ég hef ekkert heyrt...á ég kannski bara að leifa Trans að lúlla aðeins lengur undir sænginni sinni,............

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með bíla á sýninguna?
« Reply #5 on: May 07, 2008, 02:39:58 »
Sælir félagar. :)

Við höfum verið að reyna að raða þessu niður eins vel og við getum og ég held að þeir bílar sem að við viljum fá fyrsta inn séu búnir að fá símtal.
En ég held að ykkur sem eruð hér sé alveg óhætt að koma milli kl 20 og 22 á fimmtudagskvöld.
Ef það er eitthvað sem að ykkur langar að gera í kringum ykkar bíla þá ættuð þið að vera í fyrra fallinu, en þar sem það eru aðeins einar dyr þá gæti myndast röð en það er spáð góðu veðri (hver sem trúir á slíkt)

Mótorhjól ættu síðan að koma eftir kl 22 (mega samt koma fyrr).

Við vonumst til að geta lokað húsinu ekki seinna en kl 24:00 (á miðnætti) og þá erum við að tala um innkeyrsludyrnar, það verður örugglega unnið alla nóttina við uppsettningu.

Vinsamlegast sendið upplýsingar um tækin á racing@islandia.is og merkið vel hvað tæki um er að ræða.
Við viljum að öll tæki séu merkt og það standi eitthvað smávegis um þau.
Við sjáum um eina A4 síðu fyrir hvert tæki, en að sjálfsögðu mega eigendur koma með meira, og ef þið þurfið aðstoð frá okkar fólki endilega verið tímanlega svo ekki myndist "tappi".

Við reynum að gera þetta allt sem einfaldast og fljótlegast án þess að það verði mikið stress í gangi, og við vitum að þið gerið öll ykkar besta til að hjálpa okkur í þessu.

Fyrir hönd sýningarstjórnar KK.

Hálfdán Sigurjónsson.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.