Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Bara að minna á þennan....

(1/3) > >>

Viddi G:
ps. gert aðallega fyrir Stjána Skjól  O:)

En hann allavega kemur eitthvað á götuna í sumar, nú er verið að byrja spartsla
og græja eftir brettaskiptin og svo er bara að mála hluta á ný.
Búinn að rétta hann af þannig að hann er orðinn jafn hár að framan og að aftan,
flest allt nýtt undir honum að framan og eitthvað fleira en samt nóg eftir að gera sem bíður betri tíma.
hefur reyndar gengið hægar og minna gerst en ég ætlaði mér að gera í vetur sökum tímaskorts.


kann ekki að minnka myndina :???:

Kristján Skjóldal:
það risu hár á baki minu við að sjá þetta :lol:en ef þú ert hamingusamur með þetta þá verður svo að vera ekki satt :mrgreen: #-o

Viddi G:
já ég er mjög hamingjusamur með það hvað þessi bíll fer í þig, en það skiptir mig bara nákvæmlega engu máli því þessi bíll er mér mikið þó svo þetta sé ekki fallegasti bíll landsins og ég veit það vel og búinn að fá að heyra það frá mörgum hér.

en svona lítur hann út og menn dæma hver fyrir sig hvernig þeim finnst hann...........

Ásgeir Y.:
mér hefur alltaf fundist þessi svolítið kúl sko.. en fannst hann samt flottari þegar hann var með húsið á pallinum.

Frikki...:
þetta er eitt af mínum mörgum uppahaldsbílum er þessi rwd eða 4wd   komu þessir ekki annars rwd en annars mjög flottur ram

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version