Author Topic: Toyota Corolla 1,3 '95 - 70þ stgr.  (Read 1891 times)

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Toyota Corolla 1,3 '95 - 70þ stgr.
« on: April 28, 2008, 11:40:46 »
Toyota Corolla
Árgerð 1994/1995
1300 brjáluð cc og beinskiptur
Litur: Hvítur
Verð: 70 þúsund kall eða besta boð.
Ástæða sölu: Nýr bíll fyrir sumarið.



Almennt
Boddý er keyrt 240.000 kílómetra en vél er keyrð 160.000 km.
Eyðir engu og góður skólabíll, ekkert bilað hjá mér eftir að ég setti nýja mótorinn ofan í, hjólastellið og allur pakkinn fór með 160.000 ekna dótinu.
Nýr alternator og fleira skemmtilegt og mökk virkar bara.
Hann er á vetrarfelgum eins og er (þriggja arma hvítum felgum af BMW)
Get látið fylgja með 5 arma flottar silfurlitaðar felgur eða bara stálfelgur og koppa.
Það er mælahattur í honum með 2stk mælum. á ekki stock gluggapóstinn þannig þetta verður að vera með. (Volt og Olíuþrýstingur)
Get látið græjurnar fylgja með (Alpine spilari og alpine type-r hátalarar) fyrir uppsett verð.

Viðgerðir
• Örlítil hagkaupsbeygla á skotthlera frá því ég keypti hann.
• Hann er rispaður bílstjóra megin á bretta köntum
• Vinstra framljósar-horn brotið (virkar samt).
• Ég var í einhverjum púst æfingum að reyna setja kút undir en heppnaðist ekki alveg.
Sem þýðir að pústið er fuck'd up.

Endurskoðun
Ég fór með hann í skoðun eftir að ég setti mótorinn í, þessi skoðunar kall var leiðinlegur og gaf út á leiðinda hluti (gleymdi að herða bolta í spyrnunni og sitthvað fleira sem tengist mótor-installinu)

Hafa samband
Ef einhverjar spurningar vakna hringið þá í mig 860-9471 (Birkir) og ég skal svara eftir bestu getu! Er staðsettur í vestmannaeyjum þannig það virkar ekki alveg að fá að koma og skoða, en það er lítið mál.

Gerist ekki betra fyrir þennann pening!

[SIZE="6"][COLOR="Red"]70 þúsund kall[/COLOR][/SIZE]
einhver smá peningur sem þarf í hann fyrir skoðun.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com