Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Æfingar?
JoiDealer:
Sælir, ég ætlaði bara að heyra hvort æfingarnar á mílunni séu byrjaðar? T.d. í kvöld? \:D/
baldur:
Nei, en stefnan er að byrja í næsta mánuði.
Heddportun:
Á hvaða dögum verða þær?
Væri hægt að hafa einhverjara um helgar t.d Sunnudögum til að fá meiri tíma fyrir test n tune?
baldur:
Já við ætlum að hafa eins mikið opið og hægt er. Það veltur bara á veðri og starfsfólki.
Það er ekki alveg búið að ákveða á hvaða dögum þetta verður aðallega.
Kiddi:
Er ekki skárra að hafa þær bara um helgar því mér þykir þetta vera of lítill tími á föstudagskvöldum til að gera eitthvað.. maður er rétt kominn og þá þarf maður að pakka saman :!:
Pæling :-k
Auk þess er of mikið álag á starfsfólk að halda því úti á föstudagskvöldum og nota það svo að morgni í keppni sem oft stendur fram til kvölds.
Ég vona að þið takið öllum ábendingum jákvætt :-s
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version