Author Topic: 72 SS Chevelle með 502...  (Read 5782 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
72 SS Chevelle með 502...
« on: April 25, 2008, 17:10:48 »
Ég rakst á þennan á Live2cruize síðunni... maðurinn er klárlega á röngu spjallborði :) Þetta er bíll sem við þurfum að sjá á brautinni  :wink:

Langaði að deila þessu með ykkur bow tie mönnum þarna úti... 502 BBC skilst mér 8-)













8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #1 on: April 25, 2008, 17:18:22 »
Hrikalega fallegur bíll.

En hann er nú sæmilega virkur notandi hérna inni sem á hann, Jóakim og kallar sig Chevelle72 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #2 on: April 25, 2008, 17:18:57 »
jújú, þetta er bíllinn hans chevelle72 hérna á spjallinu, svakalega fallegur bíll í alla staði. Hann mun verða til sýnis á sýningunni góðu  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #3 on: April 25, 2008, 18:09:46 »
Vá flottur 

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #4 on: April 25, 2008, 19:00:45 »
Ég rakst á þennan á Live2cruize síðunni... maðurinn er klárlega á röngu spjallborði :) Þetta er bíll sem við þurfum að sjá á brautinni  :wink:

Langaði að deila þessu með ykkur bow tie mönnum þarna úti... 502 BBC skilst mér 8-)


það væri náttúrulega snilld að sjá hann upp á braut, (og hann mun sjást eitthvað) en öryggisbúnaðurinn er því miður ekki alveg í samræmi við vélaraflið  :-k
Gísli Sigurðsson

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #5 on: April 25, 2008, 19:26:55 »
geggjaður bíll........ :smt060 :smt055
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #6 on: April 25, 2008, 19:31:42 »
vaaaaaaaa
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #7 on: April 25, 2008, 20:26:03 »
 :smt118 :drool:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #8 on: April 25, 2008, 22:07:37 »
upplýsingar um kaggan

Pioneer Hljóðkerfi
Edelbrock Victor Jr. High Rise ál millihedd
 3" tvöfalt pútstkerfi
flækjur
Orginal sæti
Carbon Fiber mælaborð og Carbon Fiber mælar
Chrome Foose felgur
Diskar allan hringinn
Chrome Big Block ventlalok
March Performance pulley kerfi
K&N lofthreinsari
Griffin ál vatnskassi
TH-400 skipting
Hurst pistol grip skiptir
JL Audio bassabox
JL Audio 5 rása magnari
Pioneer sneriskjár
Alpine hátalarar
MSD Distributor,
MSD Ignition Box,
MSD Spark Plug Wires,
MSD High Performance Coil Pack,
Demon blöndungur m/ Dual Pumper,
GM Performance Parts ál hedd
Hurst Line Lock Brakes,
Weld Wheels m/slikkum
4" Cowl Húdd
Fiberglass Framendi
12 bolta hásing,
Posi-Traction,
Trans Brake,
Undirvagn tekin í gegn

Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #9 on: April 30, 2008, 16:52:34 »
 :smt060 :smt049 :smt040
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #10 on: May 01, 2008, 13:27:29 »
geðvek chevelle lika lang flottasti aftur endinn flott hring laga ljósin í staðin fyrir þessi kassa laga eins og á td 71
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #11 on: May 01, 2008, 20:40:42 »
geðvek chevelle lika lang flottasti aftur endinn flott hring laga ljósin í staðin fyrir þessi kassa laga eins og á td 71


þú átt við 68 ,69 og 70 þvi sömu ljósin á 71 og 72 en 73 eru svona
« Last Edit: May 01, 2008, 21:15:53 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #12 on: May 01, 2008, 22:03:13 »
jes ég mundi ekki hvort þetta breitist eftir 71 eða 70  en 73 er með allt öðrvísi aftur enda þótt hann sé með hring laga ljós  og er ég einganveginn að fíla 73 boddyð ..
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: 72 SS Chevelle með 502...
« Reply #13 on: November 03, 2008, 01:39:57 »
jæja smá update

fórum með bílinn á brautina í þrú skipti í sumar. byrjuðum í 12.6 en hægt og rólega náðum við að vinna það niður í 12.1.

svo verður farið í smá breytingar fyrir næsta sumar. ætla að skipta innréttinguni út og skella orginalanum í hann :D hendi inn myndum þegar að eitthvað fer að gerast.

svo reynir maður auðvitað að vera virkur á brautini næsta sumar :D og stefnan er tekinn á 11 sekúndurnar



« Last Edit: November 03, 2008, 01:43:54 by Kimii »
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888