Author Topic: græni 69 chargerinn  (Read 10485 times)

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
græni 69 chargerinn
« on: April 25, 2008, 13:48:42 »
ég sá að það var buið að fjarlægja græna chargerinn úr garða bænum veit nokkur hvað varð um hann eg fer bara hreinlega að grata ef honum hefur verið hent þótt að bíllinn hafi verið ónytur af ryði
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #1 on: April 25, 2008, 16:57:49 »
Hann stendur held ég við bakhús við Suðurlasbrautina, nálægt GYM80 minnir mig.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #2 on: March 06, 2009, 17:16:48 »
Og er þar ennþá  í dag
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #3 on: March 06, 2009, 18:57:59 »
Svona leit hann út í gamladaga.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #4 on: March 06, 2009, 20:04:37 »
Svo leit hann svona út og fékk smá power
Kalli eigandi frá 1980 til1992 R64444
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #5 on: March 07, 2009, 09:28:53 »
Er hann nokkuð til sölu eða?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #6 on: March 07, 2009, 18:18:12 »
Hann var amk. til sölu fyrir einhver 2-300 kall. En það er gríðarmikil vinna sem þarf að leggja í hann.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #7 on: March 07, 2009, 19:15:13 »
þegar eg hringdi þegar billinn var auglystur var ekki hægt að fa hann fyrir kronu minna en 400þus
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #8 on: March 07, 2009, 19:19:59 »
Er þetta grey ekki svo gott sem ónýtt? Hef reyndar aldrei skoðað bílinn, bara séð myndir og heyrt lýsingar.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #9 on: March 07, 2009, 19:22:15 »
Hann þarf "Extreme makeover" í það minnsta
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #10 on: March 07, 2009, 20:07:03 »
Það er alveg bókað mál að hann þarf mikið af ást en svona bílum á ekki að henda, og afhverju er ekki búið að koma honum inn einhverstaðar, hann þolir nú ekki mikið meira af útiveru..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #11 on: March 07, 2009, 20:10:16 »
Þetta er eiginlega ofviða venjulegum skúrakalli.það þyrfti mann eins og JKH og slatta af $$$,til að bjarga greyinu
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline VRSCD

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #12 on: March 08, 2009, 18:39:59 »
Síðast þegar ég sá hann var hann mjög vondur það var rétt áður ein hann var tekinn úr garðabænum maður þyrfti stál eistu í svona project og skort á almennri skynsemi just my 2cents

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #13 on: March 08, 2009, 23:16:01 »
Já ég er sammála því að það þarf ansi einbeittan brotavilja til að klára þennan bíl.  Reyndar var ég eitthvað að hugsa í þá átt að maður með góða suðuvél gæti smíðað flotta röragrind undir trefjaframenda og fara með þennan bíl í átt að pro touring eða road racing looki. En vonandi gengur einhver í málið áður en hann verður verri.

http://www.go-fast-parts.com/5735297.html

http://www.moparmusclemagazine.com/featuredvehicles/b_body/mopp_0712_1969_dodge_charger_pro_touring/index.html

http://www.moparmusclemagazine.com/featuredvehicles/b_body/mopp_0605_1968_dodge_charger/index.html

http://www.chromjuwelen.com/de/german-engineering/szene/1969-dodge-charger-daytona-angry-ueber-pro-tourer.html
« Last Edit: March 08, 2009, 23:42:27 by MoparFan »
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #14 on: March 09, 2009, 12:55:54 »
Bara kaupa á hann afturbretti, úr með gólfið og reisa dýrinu
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is


Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #16 on: March 10, 2009, 15:27:11 »
ok... kaupa hjólbogana og klæma hitt til :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #17 on: September 21, 2009, 15:05:01 »
Ein gömul mynd tekinn 1981 Breiðholt í bakgrunni, breytt
í dag
« Last Edit: September 21, 2009, 19:13:02 by jkh »
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #18 on: September 21, 2009, 18:24:46 »
eigandinn vinnur við boddyviðgerðir alla daga  það er ekki mikið mál fyrir hann að riðbæta flakið hann hefur örugglega bara nóg annað að gera
petur pétursson

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: græni 69 chargerinn
« Reply #19 on: October 09, 2009, 23:36:46 »
eruði nokkuð með myndir af honum hverning hann litur ut i dag?
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)