Author Topic: RafHjól, Veit einhver til þess að slíkt hafi verið smýðað hér á landi ?  (Read 3546 times)

Offline GorGo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Hæ.

Ég rakst á sniðuga hluti á netinu þar sem menn hafa verið að breyta hjólum í rafmagnshjól.  Veit einhver til þess að slíkt hafi verið gert hér á landi?

Ég set nokkra linka hérna með fyrir þá sem hafa áhuga.

http://www.evalbum.com/1023  Hér má einnig finna fleiri hjól.
http://www.evdeals.com/BidwellSecrets.htm
http://thekneeslider.com/archives/2007/06/03/electric-yamaha-r1-lightning-lithium/   100mph takk fyrir
og hellingur í viðbót ef leitað er.

Offline Steini

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 262
    • View Profile
Það væri gaman að smíða eitthvað líkt þessu.

http://www.youtube.com/watch?v=fHtAkM3CYLA

Steini

Offline webbster

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Ég veit ekki til þess að það hafi verið smíðað svoleiðis hér á landi, en ég þekki náunga sem er að flytja rafmagnshjól til landsins. þvílíkt afl í því, 30 hö. Maður gat reykspólað á staðnum og ef maður stoppaði á ljósum, þá getur maður léttilega skotist framúr flestum bílum 8-)
Einar Valur Einarsson

Honda Civic 1.4i (Breskur) - í notkun