Author Topic: Fengi svona bíll skoðun ?  (Read 3622 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fengi svona bíll skoðun ?
« on: April 24, 2008, 19:40:48 »
Ég er að pæla, fengi svona bíll skoðun hérna heima

Opið í kringum vél
Mismunanadi dekk aftan og framan
Blásari og blöndungar langt upp úr húddinu
Óvarðar pústflækjur
Engir stuðarar
Engin stefnuljós
Ekkert þak.
Engar rúður
Eflaust takmörkuð bílbelti
o.s.f.v.

Agnar Áskelsson
6969468

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #1 on: April 24, 2008, 20:05:45 »
alveg örugglega ekki hjá frumherja :smt040
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #2 on: April 24, 2008, 21:10:12 »
nei  :cry:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #3 on: April 25, 2008, 21:27:10 »
Vantar sér í lagi bretti og líklega veltiboga, annað er það nú varla, allavegana ekki svona fljótt á litið.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #4 on: April 26, 2008, 01:00:06 »
Hann þyrfti að vera svona útbúinn eins og piss yellow coupe'inn í Graffiti...... Hann væri samt örugglega allveg á mörkunum að fá skoðun  8-) en það er líka bara málið... smá rebel fílingur
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #5 on: April 26, 2008, 08:39:24 »
ef hann fengi húdd og bretti væri væntanlega hægt að kreista hann í gegnum skoðun.. en þá færi það eflaust bara eftir því á hvaða skoðunarmanni maður lenti.. :wink:
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Gizmo

  • Guest
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #6 on: April 26, 2008, 08:50:43 »
mér verður samt alltaf hugsað til allra 50" jeppanna og það hvers vegna þeir mega vera í almennri umferð á ótakmarkaðri ferð en svo fengist svona bíll ekki skráður af því að hann er svo hættulegur.......þvílík mismunun að það hálfa væri nóg

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #7 on: April 26, 2008, 09:00:22 »
Þessi fengist ekki skráður því hann er ekki með bretti eða rúðuþurrkur. 54" jepparnir eru með allan þann búnað.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #8 on: April 26, 2008, 11:55:43 »
það þarf ekki veltiboga.

Það væri hægt að ljúga hann í gegn með því að setja á hann eftirfarandi til bráðabyrgða.
Húddhlíf.
Bretti.
stuðara.
og sennilega þyrfti að klæma einhver stefnuljós á þetta úta hornin.

En svo mætti rífa þetta sorp af og líða um alsæll...... í smá stund :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Gizmo

  • Guest
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #9 on: April 26, 2008, 13:16:41 »
Þessi fengist ekki skráður því hann er ekki með bretti eða rúðuþurrkur. 54" jepparnir eru með allan þann búnað.

Já það verður ábyggilega mikil huggun fyrir þann sem fær 54" bíl inn um hliðargluggann á fjölskyldubílnum, viðkomandi mun ábyggilega hugsa um það hvers vegna yfirvöld höfðu ekkert að athuga með td rörastuðarann og spilið sem verður fremst í flokki inn í bílinn í höfuðhæð farþeganna........bíðið bara, þetta mun gerast.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Fengi svona bíll skoðun ?
« Reply #10 on: April 26, 2008, 13:33:16 »
það eru nú bara 2 stk bilar  á 54" og svo er ekkert sem seijir að það sé vera að fá 54" bil í hliðina á sér en bara td RAM á orginal hjólum :idea: dekk gefa vel eftir :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal