Author Topic: Ég mætti bíl á bílakerru..  (Read 4382 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Ég mætti bíl á bílakerru..
« on: April 23, 2008, 20:51:51 »
..síðastliðinn sunnudag (20.4.2008) á ströndum hér fyrir vestan, hann var á suðuleið.

Þetta var bíll sem var greinilega byrjað að eiga eitthvað við og vantaði td. á hann frambrettin (minnir mig), mér sýndist þetta vera Nova.



Kannast eitthver við málið?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Ég mætti bíl á bílakerru..
« Reply #1 on: April 23, 2008, 20:57:20 »
Gæti verið Daníel G Ingimundarson, búsettur á Hólmavík, hann á eina sem er eitthvað búið að taka í sundur og á að fara að mála.





« Last Edit: April 23, 2008, 21:20:16 by Anton Ólafsson »

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Ég mætti bíl á bílakerru..
« Reply #2 on: April 25, 2008, 00:57:27 »
Býr hann ekki í bænum núna?
Geir Harrysson #805

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Ég mætti bíl á bílakerru..
« Reply #3 on: April 25, 2008, 12:47:33 »
Ég mætti bílnum svo snöggt, minnir þó að sá litur sem var ríkjandi á honum hafi verið ljósgrænn, en það hefur þó getað verið eitthverskonar grunnur eða álíka.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Ég mætti bíl á bílakerru..
« Reply #4 on: April 25, 2008, 17:58:55 »
Býr hann ekki í bænum núna?
Danni býr í Hafnarfirði í dag. Þennan dag fór hann einmitt norður til að sækja Novuna.
 Danni er búin að panta nýjan framenda á bílinn og stefnir að því að klára þetta project.

__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Ég mætti bíl á bílakerru..
« Reply #5 on: April 25, 2008, 23:02:26 »
Býr hann ekki í bænum núna?
Danni býr í Hafnarfirði í dag. Þennan dag fór hann einmitt norður til að sækja Novuna.
 Danni er búin að panta nýjan framenda á bílinn og stefnir að því að klára þetta project.



Þá hefur þetta væntanlega verið þessi vagn ;)
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson