Author Topic: Mótmælaaðgerðir í dag  (Read 5616 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Mótmælaaðgerðir í dag
« on: April 23, 2008, 15:44:50 »
Ég fór um kl 12:30 upp á Rauðavatn að fylgjast með mótmælunum í dag.
Ég er svo hneykslaður að sjá framkomu lögreglunnar að ég er næstum því orðlaus.
Þarna var lögreglan að ráðast á almenning án sérstakrar ástæðu.
Þarna var spreyjað MASE úða jafnt á unga sem aldna og karla og konur. Litlu mátti muna að ungabarn hefði fengið úða í augun.
Langar bara að benda á þessa frétt. Svona látum við ekki koma fram við okkur.
ATH þetta er mín skoðun en ekki kvartmíluklúbbsins.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/04/23/logregla_beitir_taragasi/
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/04/23/alltof_harkalegar_adgerdir/
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/04/23/grjotkastari_segir_logreglu_hafa_synt_valdnidslu/
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/04/23/motmaelin_virtust_stjornlaus/
« Last Edit: April 23, 2008, 15:53:41 by Jón Þór Bjarnason »
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #1 on: April 23, 2008, 16:25:45 »
Já það er alveg ljóst að það var ekki hægt að tala um neinar óeirðir þarna fyrr en lögreglan mætti á staðinn í óeirðamúnderingunni og byrjaði að úða mace á allt og alla, alveg stjórnlaust öskrandi vitlausir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #2 on: April 23, 2008, 16:35:28 »
þetta er bara gott dæmi um mikilmennskubrjálæði lögreglunar á íslandi 
« Last Edit: April 23, 2008, 16:49:30 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #3 on: April 23, 2008, 16:50:35 »
Mér persónulega fynts að löggan bregðist of hart við. sérstaklega þarna með mace-ið. þeir ættu aðeins að hugsa áður en þeir framkvæma. :smt013

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #4 on: April 23, 2008, 17:57:40 »
Það verður að mótmæla þessari meðferð á almennum borgurum. Ofbeldi er eitthvað sem við sem borgarar getum ekki liðið!

Ég legg til að fólk hópist niður á Austurvöll og mótmæli, ekki með því að loka umferð heldur að safnast saman og sýna yfirvöldum að svonalagað sættum við okkur ekki við.

Ekki væri úr vegi að krefjast afsagnar Björns Bjarnasonar við það tækifæri!

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #5 on: April 23, 2008, 18:04:28 »
sumarlöggur ? hehe nei þetta er bara  svoleiðis að flestar þessar löggur er búnar að vera í vonabí löggu og bófa leik alltof lengi ,svo þegar til friðsamlegra mótmæla er haldið ,springa menn eins og púðurtunna til þess að sýna og sanna að það eru þeir sem eiga þetta land , og við fáum bara réttsvo að vera á því gegn þeirra leyfi.

mín skoðun ekki kk né annara.
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #6 on: April 23, 2008, 18:51:49 »
Þetta myndband sýnir að lögreglan missti stjórn á sér.

http://www.youtube.com/watch?v=_f0GVK6wzfQ
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #7 on: April 23, 2008, 18:59:57 »
er það nú, maðurinn var nú bara tekinn fyrir að tala þarna :roll: að er eins og að það hafi verið að kveykja og velta bílum og allt brjálað, og þegar videoið var komið í 2 mín. þá sést löggan ráðast á manneskju með skjöldunum :roll:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #8 on: April 23, 2008, 19:54:17 »
þetta ýtir bara undir það að löggan fer að bera skotvopn ! löggan má aldrei snerta neinn en þegar að einhver pólverji stútar einhverjum niðrí bæ þá verður allt brjálað og fólk bara " hvar var helv... löggan :O svo þetta með gaurinn sem henti grjótinu! svo er fólk að röfla um eitthvað video sem löggan tekur einhvern og skellir honum í jörðina og fólk seigir bara " hann gerði ekkert" þið vitið ekki hvað gerðist áður en kameran kom.

allavega bara mín skoðun á þessu máli
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #9 on: April 23, 2008, 23:38:59 »
 :-({|=
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #10 on: April 24, 2008, 00:45:25 »
það var einhver gaur að dimmitera þarna og ættlaði að gefa lögguni blóm og hann var síðan bara handtekinn :shock:
Tanja íris Vestmann

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #11 on: April 24, 2008, 00:48:41 »
það var einhver gaur að dimmitera þarna og ættlaði að gefa lögguni blóm og hann var síðan bara handtekinn :shock:
Löggan var bara asskoti góð við hann. Þeir leiddu hann bara út í bíl og ætluðu að handtaka hann og fara með niðrá stöð en honum tókst að tala þá til sagði hann mér.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #12 on: April 24, 2008, 01:17:39 »
það var einhver gaur að dimmitera þarna og ættlaði að gefa lögguni blóm og hann var síðan bara handtekinn :shock:
Löggan var bara asskoti góð við hann. Þeir leiddu hann bara út í bíl og ætluðu að handtaka hann og fara með niðrá stöð en honum tókst að tala þá til sagði hann mér.

hahaha okey fannst þetta samt frekar fyndi þegar að eg sa þetta
Tanja íris Vestmann

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #13 on: April 24, 2008, 12:28:52 »
Mikið af þessum mönnum sem eru í lögguni eru menn sem hafa lent undir í samfélaginu (minnipoka menn) þó að það sé ljót að segja það en það er nú mikil sanleikur í því og með því að ganga í lögguna fá þeir eitthvað vald sem þeir hafa ekki áður haft. veit um þó nokkur dæmi um það , og stundum þarf bara aðeins að taka í þessa menn svo að þeir skilja það  þó svo að þeir séu í einhverjum búning meiga þeir alveg passa sig , þó svo að það séu nokkrir þarna sem eru alveg ágætis menn en mikið af þessum mönnum ættu bara alls ekki að vera í lögguni

Sást bara þó nokkuð vel í fréttum í gær hvernig lögreglan á íslandi vinnur vinnuna sína , allavegna ef ég væri í Rvk þá mundi ég taka fullan þátt í þessum mótmælum

Og hvernig væri nú bara að svara í sömu mynd og löggan gerir ef þeir ættla að vera með einhvern óþarfa yfirgang og yfirbuga þá bara  =D>
« Last Edit: April 24, 2008, 12:54:18 by Svenni Devil Racing »
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Árni Sigurður

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #14 on: April 24, 2008, 13:43:34 »
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/04/24/gafu_ekki_lagalegar_skyringar/

er ekki málið að fra niður á austurvöll kl. 17 bara sjá hvað löggan gerir í því
Árni Sigurður Ásgeirsson

www.e30.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #15 on: April 24, 2008, 15:11:39 »
http://www.youtube.com/watch?v=9G4RfGr7av0
Ég ætla að mæta með skíðagleraugu ef þeir fara að spreyja aftur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Árni Sigurður

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #16 on: April 24, 2008, 15:27:32 »
http://www.youtube.com/watch?v=9G4RfGr7av0
Ég ætla að mæta með skíðagleraugu ef þeir fara að spreyja aftur.

ef einhverjir ætla að fara þá mæli ég með að taka eitthvað til að passa augun , allavegana þessar löggur sem voru að öskra GAS GAS eru greinileg brjálaðir....
Árni Sigurður Ásgeirsson

www.e30.is

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #17 on: April 24, 2008, 16:30:28 »
þegar ég sá þetta í fréttum í gær hugsði ég með mér það var sumt fólk þarna bara til að horfa á og stóð ekki nálægt né gerðu ekki neitt samt kom löggan og spreyjaði masse langt upp í loftið þannig að massinn hefði og hefur farið í saklaust fólk og er ekki mottóið hjá lögguni að vernda þá saklausu og handtaka þá vondu eða eitthvað  ](*,)

og svo þetta með gululínuna þeirra var það ekki þannig að þeir bönnuðu öllum að fara yfir hana og ef þeir gerðu það yrðu þeir handtekknir eða rætt við ? :-s og svo fara þeir bara í víg og fara sjálfir yfir línuna og ráðast á fólk eins og chubby gaurinn sem var handtekinn fyrir að vernda littla frændasinn frá barsmíðum löggunar allveg merkilegt


LÖGGAN ER AÐ DEYJA ÚR EIGINN HEIMSKU  :-#


er svo pirraður á þessu þetta var alltof harkalegt hjá þeim hefðu bara allir átt að hlaupa þá niður sýndist allveg vera nóg af fólki þarna sem hefði getað gert þetta ohhhhhhhhhhh #-o
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #18 on: April 24, 2008, 16:56:05 »
eins og kallinn var bara að segja hvað þeir væru að gera og þá bara réðust þeir á hann :roll:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Mótmælaaðgerðir í dag
« Reply #19 on: April 24, 2008, 21:32:17 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas