Author Topic: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum  (Read 4846 times)

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« on: April 22, 2008, 20:08:26 »
Þessi er kominn inní skúr. Lét loks verða af því að kaupa bílinn sem mig hefur langað í sl 20 ár eða svo. Hvers vegna veit ég ekki - bara eitthvað Mojo sem þessi árgerð af Trans Am hefur (kannski er það logandi hænan á húddinu?) Konan ekki að skilja þetta en svo lengi sem hún skilur ekki við mig er þetta í lagi. Þetta er sumsé 1981 Trans Am Turbo, eyddi mestum hluta ævinnar í Californiu og gott eintak að innan sem utan. Hann fer úr skúrnum við hátíðleg tilefni s.s. þegar sólin lætur sjá sig (sumsé tvisvar á ári).
Bíllinn er að mestu í upprunalegri mynd en var sprautaður fyrir nokkrum árum. Ég ætla hlífa honum við nitro og öðru sulli en reyna fremur að halda honum sem næst upprunalegri mynd. Það verður elegant að fara á rúntinn og reykspóla ofan í allar þessar twin og rafmagnsdruslur í umferðinni. Nú er bara spurning hvort ekki sé starfræktur Firechicken klúbbur á klakanum?







« Last Edit: April 25, 2008, 00:52:31 by Burt Reynolds »

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #1 on: April 22, 2008, 20:37:00 »
Glæsilegt!

Það hafa verið hugmyndir um að stofna Pontiac klúbb, hvernig sem það fer...

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #2 on: April 22, 2008, 21:03:42 »
flott hjá þér en ég væri til í að sjá betri myndir :)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #3 on: April 22, 2008, 22:34:59 »
Já, gaman væri að komast í samflot með álíka Trans Am sérvitringum og maður sjálfur er. Massa flottir bílar. Smelli inn nýjum myndum næst þegar ég tek drekann út úr skúrnum. En hér er Pontiac sjónvarpsauglýsing frá 1980. Það er yndislegt að hlusta á þulinn í myndbandinu fara með heilaga Trans Am ritningu. 

http://youtube.com/watch?v=NksrfEq2KQI





« Last Edit: April 22, 2008, 22:37:18 by Burt Reynolds »

Offline Spratz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #4 on: April 24, 2008, 22:09:25 »
Bara flottur bíll   8-)

Það verða teknir nokkrir Trans Am rúntar í sólinni í sumar  \:D/
Karl Magnús

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #5 on: April 25, 2008, 00:25:07 »
Jebbs. Djöfull flott að rúnta með þínum svarta í sumar. Bara spól. Heyrðu Spratz, áttu ekki mynd af bílnum?

En vita menn annars hvað er að frétta af Sódóma Reykjavík Transanum?
« Last Edit: April 25, 2008, 00:50:05 by Burt Reynolds »

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - Sjnóhvítur Sódóma
« Reply #6 on: April 25, 2008, 00:31:59 »
NEIHHHHHHHH!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!EKKI AFTUR;;; :smt021 :smt021 :smt021 :smt021 :smt021 :smt021 :smt021 :smt021
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - Snjóhvítur Sódóma
« Reply #7 on: April 25, 2008, 00:43:01 »
Þessi helvítis Sódóma trans er löngu brunninn og stóð við einhvern sveitabæ hjá Höfn.

Ég vona svo innilega að það sé búið að farga þessu helvítis hræi svo að það þurfi ekki að tala meira um það. 

Djöfull er þetta orðið þreytt umræðuefni !   :smt011
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - Snjóhvítur Sódóma
« Reply #8 on: April 25, 2008, 00:47:34 »
Ég sé að þessi blessaða Sódóma drusla vekur sterkar tilfinningar. Sæll. Kannski þessi bíll sé hinn íslenski Christine, neitar að drepast. Rís alltaf aftur upp frá dauðum "NEIHHHHHHHH!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!EKKI AFTUR".......
« Last Edit: April 25, 2008, 00:52:07 by Burt Reynolds »

Offline Spratz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #9 on: April 25, 2008, 14:57:35 »
Hvaða máli skiptir þó einhver sódómu hræ sé ónýt eða ekki, menn hljóta að geta spurt og fengið svar en ekki bara hraun yfir sig  :roll:

Bestu kveðjur
Karl Magnús
Karl Magnús

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #11 on: April 25, 2008, 20:37:29 »
þetta er eins og fá annan Sódóma link

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #12 on: April 25, 2008, 21:03:36 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #13 on: April 25, 2008, 21:08:10 »
værir gaman að fá að sá svona venjulegar myndir

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Spratz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #14 on: April 25, 2008, 22:03:20 »
þetta er eins og fá annan Sódóma link

Rólegur í ruglinu. Þetta er enginn sódómu þráður.

Hérna bætis einn nýr spjallverji á þetta borð og er að kynna nýinfluttan flottan Trans Am.Af hreinum áhuga spyr um afdrif Sódómu bílsins og þá verður allt vitlaust. Menn geta bara sleppt því að commenta ef þetta er svona viðkvæmt umræðuefni.

Sættið ykkur bara við það að það verður alltaf af og til spurt um þennan blessaða sódómu bíl af nýjum spjallverjum, skil ekki hvað sé svona voða slæmt við það.
Karl Magnús

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Trans Am Turbo - nýlentur á klakanum
« Reply #15 on: April 25, 2008, 22:34:38 »
það verður kannski ekki allt vitlaus bara smá skot þennan blessaða bíll
Og alltaf gott að fá nýtt blóð og nýja spjallverja
sem er líka kominn með nýja Trans Am til að ræða um
og verður gaman að sjá myndir








CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson