Sælir félagar,
Var niðrí N1 áðan, þetta var ljótt opið beinbrot og hann er þegar búinn að fara í eina aðgerð og mér skildist hann væri að fara í aðra í dag. Eitthvað var um innvortis blæðingar en ekki stórvæginlegt við fyrstu sýn og þeir hafa víst ekki áhyggjur af því sem stendur.
Elli hinsvegar hringdi í stjórann niðrí N1 og tilkynnti að hann kæmi líklegast ekki í vinnu á laugardaginn, þannig að húmorinn er í lagi og kallinn virðist hress miðað við aðstæður.