Author Topic: 1971 Mercury Comet GT  (Read 2418 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
1971 Mercury Comet GT
« on: April 20, 2008, 22:41:01 »
Til sölu er 1972 módelið af Mercury Comet GT, þarfnast uppgerðar, svolítið ryðgaður, var gylltur, er búinn að missa mesta litinn.
Hér er linkur inn á umræður um hann hann http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=26925

einnig er með honum tveir fjögra dyra bílar, báðir vélalausir annar mikið ryðgaður.

einnig er með hellingur af lausu drasli,ss kassar, skiptingar, blokkir, kjallarar,  samsettur mótor, og böns af dóti sem ég nenni ekki að telja upp hér.

Ástæða sölunar er að ég er með of mikið af dóti og of lítið af pening til að geta gert eitthvað í honum af viti, og mig langar að sjá einhvern sem veit hvað hann er að gera, gera hann fallegann.

Verð. Tilboð

S: 847-9815 Palli
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...