Author Topic: Megrun fyrir KARLMENN!  (Read 2451 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Megrun fyrir KARLMENN!
« on: April 19, 2008, 21:48:44 »
Þessi er stolin af öðru spjallsvæði en mér finnst hann alveg æðislegur  :smt043 :smt043

Maður hringir í fyrirtæki og pantar hjá þeim "misstu 5 kg á 5 dögum" pakkann.


Daginn eftir er barið á dyrnar hjá honum og fyrir utan stendur íturvaxin 19 ára snót í engu nema Nike hlaupaskóm. Um hálsinn á henni hangir skilti sem á stendur "Ef þú nærð mér, þá máttu eiga mig".

Hann lætur ekki segja sér það tvisvar og stekkur á eftir henni. Eftir nokkra kílómetra er hann orðinn móður og másandi og gefst upp. Sama stúlkan mætir á þröskuldinn hjá honum næstu 4 dagana og það sama gerist í hvert skipti. Á fimmta degi vigtar félaginn sig, og viti menn, hann hefur misst 5 kg.



Hæstánægður með árangurinn hringir maðurinn aftur í fyrirtækið og pantar hjá þeim "misstu 10kg á 5 dögum" pakkann.

Næsta dag er bankað á dyrnar og fyrir utan stendur einhver sú fallegasta og kynþokkafyllsta kona sem hann hefur á ævinni séð. Hún er eingöngu klædd í Reebok hlaupaskó. Um hálsinn á henni hangir skilti sem á stendur "Ef þú nærð mér, þá máttu eiga mig".

Eins og elding tekur hann á rás á eftir skvísunni. Hún er auðvitað í fantaformi og þó hann reyni sitt besta nær hann henni ekki. Næstu fjóra daga heldur þessi rútína áfram og hann kemst smám saman í betra form. Á fimmta degi vigtar hann sig og sér til ómældrar gleði hefur hann misst 10 kg.




Hann ákveður að leggja allt í sölurnar og hringir og pantar "misstu 25 kg á 7 dögum" pakkann. "Ertu alveg viss?"spyr sölumaðurinn " Þetta er erfiðasta prógrammið okkar"
"Ekki spurning" svarar félaginn, "mér hefur ekki liðið svona vel í mörg ár".

Daginn eftir er barið á dyrnar, og þegar hann opnar stendur risastór, helmassaður karlmaður fyrir utan í engu nema bleikum hlaupaskóm.

Um hálsinn á honum hangir skilti sem á stendur "Ef ég næ þér, er rassinn á þér MINN!"




Félaginn missti 32 kg í þeirri viku.

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Megrun fyrir KARLMENN!
« Reply #1 on: April 19, 2008, 22:14:50 »
hvar finnur maður þetta fyrirtæki?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Megrun fyrir KARLMENN!
« Reply #2 on: April 19, 2008, 23:49:51 »
 :smt042 :smt042 :smt042
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Re: Megrun fyrir KARLMENN!
« Reply #3 on: April 20, 2008, 00:07:16 »
hvar finnur maður þetta fyrirtæki?


Ertu að spá í 25 kílóa pakkan ????
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Megrun fyrir KARLMENN!
« Reply #4 on: April 20, 2008, 06:37:41 »
isss...alvöru karlmenn spá ekki í megrun!  :mrgreen: Segja bara kellu að sætta sig við mann eins og maður er eða... beat it!!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Megrun fyrir KARLMENN!
« Reply #5 on: April 20, 2008, 19:19:20 »
hvar finnur maður þetta fyrirtæki?


Ertu að spá í 25 kílóa pakkan ????

var nú að spá í 50 kg pakka.. fá tvo svona hressa :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857