Author Topic: Látum ljós okkar skína!!!  (Read 6499 times)

Offline KK-91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Látum ljós okkar skína!!!
« on: April 19, 2008, 17:58:54 »
já sælir bræður
nú ríður á að standa saman!

þannig er mál með vexti að okkar helstu "bandamenn" í landsvæðabaráttu okkar
Akureyringa standa fyrir kosningu á heimasíðu sinni sem hljóðar svo
"Ætlar þú að mótmæla deiluskipulaginu á Glerárdal?" og að sjálfsögðu mun svar okkar allra
verða Nei og bið ég því sem flesta að taka sér tíma til að fara inn á www.lettir.is og kjósa

en einnig er önnur spurning þarna fyrir neðan sem hljóðar þannig
"Ert þú tilbúin(n) að sitja á hesti á meðan einhver þenur vélfák sinn við hliðina á þér?"
og að sjálfsögðu segjum við já við því, látum nú okkur hafa ýmislegt drengirnir!
svo sat maður nú á rugguhestinum í gamla daga, þónokkuð stöðugur með ZZtop á fóninum.

svo bendi ég ykkur á að hægt er að kjósa oftar en einu sinni með því eftir að kosningu er lokinni
að fara á upphafsíðuna og velja tools - internet options og delete coockies. og svo bara refresh og kjósa
aftur, og fyrst þetta er komið í loftið ætlum við að byrja á nýrri keppni strákarnir, sá sem kýs oftast fær
frían aðgang á bílasýningu bílaklúbbs Akureyrar þann 17 Júní 2008.

kveðja KK
Kristinn Kristjáns

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #1 on: April 19, 2008, 19:13:28 »
haha skyldi koma svona margir vanalega á hverjum mánuði og hafa kosið?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #2 on: April 19, 2008, 21:01:54 »
KK-91 vinsamlegast hafðu nafnið þitt í undirskrift.
Þetta á líka við þá sem hafa ekki enn sett nafnið sitt í undirskrift.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #3 on: April 20, 2008, 01:54:49 »
KK-91 vinsamlegast hafðu nafnið þitt í undirskrift.
Þetta á líka við þá sem hafa ekki enn sett nafnið sitt í undirskrift.
Nafnið hans er í undirskrift  :wink:  Bara aðeins neðar  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #4 on: April 20, 2008, 10:32:39 »
Biðst afsökunar sá það ekki. :-"
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

AlliBird

  • Guest
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #5 on: April 20, 2008, 12:07:14 »
Mér finnst að ef hestamenn eru óánægðir með þetta sambýli þá ættu þeir bara að flytja sig eittvað annað, ekki vera að amast í öðrum...
... bara mín skoðun,,  :roll:

Offline KK-91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #6 on: April 20, 2008, 13:02:51 »
neihei þetta er sko ekki bara þín skoður
ég veit um miklu fleiri sem hafa þessa skoðun líka  :lol:

Kristinn Kristjáns

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #7 on: April 20, 2008, 13:33:55 »
Mér sýnist m.v. upplýsingar hrossasíðunnar að formaður hestamannafélagsins sé að nota netfang sem tilheyrir ríkisstofnun (matis.is) til að taka við bænaskjölum hestafólks gegn landssvæði B.A. [-X   Semsagt skattpeningarnir okkar fara í að borga þessari konu til að berjast gegn landssvæðamáli B.A. þegar hún er í vinnunni.
 Þið tölvusjeníin tékkið kannski á þessu svo við getum látið viðeigandi aðila vita ef svona er í pottinn búið.

(Hlutafélagið Matís ohf tók til starfa þ. 1. janúar 2007. Í fyrirtækinu sameinuðust þrjár ríkisstofnanir sem unnið höfðu að matvælarannsóknum og þróun í tengslum við matvælaiðnað. Þetta voru Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Matvælarannsóknir Keldnaholti og Rannsóknastofa Umhverfisstofnunar).

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #8 on: April 20, 2008, 18:25:22 »
því miður gat bara kosið x2  #-o
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #9 on: April 20, 2008, 21:11:39 »
Mér sýnist m.v. upplýsingar hrossasíðunnar að formaður hestamannafélagsins sé að nota netfang sem tilheyrir ríkisstofnun (matis.is) til að taka við bænaskjölum hestafólks gegn landssvæði B.A. [-X   Semsagt skattpeningarnir okkar fara í að borga þessari konu til að berjast gegn landssvæðamáli B.A. þegar hún er í vinnunni.
 Þið tölvusjeníin tékkið kannski á þessu svo við getum látið viðeigandi aðila vita ef svona er í pottinn búið.

(Hlutafélagið Matís ohf tók til starfa þ. 1. janúar 2007. Í fyrirtækinu sameinuðust þrjár ríkisstofnanir sem unnið höfðu að matvælarannsóknum og þróun í tengslum við matvælaiðnað. Þetta voru Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Matvælarannsóknir Keldnaholti og Rannsóknastofa Umhverfisstofnunar).

Góðar stundir

Ragnar


sammál , væir barnalegt en gaman að drekka henni emailum um goðar síður fyrir hana þar sem hun er svona mikil
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #10 on: April 20, 2008, 22:33:38 »

sammál , væir barnalegt en gaman að drekka henni emailum um goðar síður fyrir hana þar sem hun er svona mikil

Eigum við ekki að sleppa því að gera þetta persónulegt?  Þetta er eflaust vænsta kona þó hún sé okkur ósammála og óþarfi að kalla hana lúser. 
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline KK-91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #11 on: April 20, 2008, 22:47:09 »
eitt með kosningarnar...
kemur þegar maður er búinn að kjósa og búinn að
fara í gegnum internet options og svo kýs maður aftur
þá kemur upp "Vafri getur ekki tekið á móti vafrakökum"
eða eithvað álíka þá er nóg að bakka og gera kjósa aftur
þá gengur þetta  :wink:


sammál , væir barnalegt en gaman að drekka henni emailum um goðar síður fyrir hana þar sem hun er svona mikil

Eigum við ekki að sleppa því að gera þetta persónulegt?  Þetta er eflaust vænsta kona þó hún sé okkur ósammála og óþarfi að kalla hana lúser. 

það væri reyndar skemmtilegt að henda í hana nokkrum skemmtilegum
póstum um eithvað athyglisvert efni, en maður má víst ekki hrekkja gamlar konur
svo við látum það nú eiga sig...

hin vænsta kona, öruglega, en það er bara áður en maður
segist vera í bílaklúbb  :lol:
Kristinn Kristjáns

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #12 on: April 21, 2008, 00:31:51 »
SRY Nonni ég er bara svo þreyttur af svona rugli, mótorsport er með elstu íþróttargreinum í heiminum , en her heima er allt gert til að seta fót fyrir dyrnar af fólki sem er svo stór með sig og hald að lifi snúist um þau .
sumir mundu segja að hún sé að gera sitt starf að gæta hagsmunna hestamanna ég get viðurkennt að skammtímasyni yfirvald í skipulagsmálum hefur kosta þau leiðindi og flutninga  ,en þau hafa fengið nýtt svæði ,en ég veit ekki hvort þau hafa fengið fé til uppbyggingar ,en þau hafa fengið pening úr vegarmál til að gera jú HESTAVEGA ,hestamenn eiga ekki efni á því að seta sig á háan hest. ég þekki ekki þessa konu , en hún er stefna þróun framtíðarmál mótorsport á Ísland með þessum barnalátum því sé ég eiga ástæðu hvervegna ég ætti ekki að segja mína skoðum af henni. 

 http://www3.akureyri.is/media/vefmyndir/akureyri/skipulag/Glera_skyrigaruppdrattur.pdf
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #13 on: April 21, 2008, 09:51:34 »
SRY Nonni ég er bara svo þreyttur af svona rugli, mótorsport er með elstu íþróttargreinum í heiminum , en her heima er allt gert til að seta fót fyrir dyrnar af fólki sem er svo stór með sig og hald að lifi snúist um þau .
sumir mundu segja að hún sé að gera sitt starf að gæta hagsmunna hestamanna ég get viðurkennt að skammtímasyni yfirvald í skipulagsmálum hefur kosta þau leiðindi og flutninga  ,en þau hafa fengið nýtt svæði ,en ég veit ekki hvort þau hafa fengið fé til uppbyggingar ,en þau hafa fengið pening úr vegarmál til að gera jú HESTAVEGA ,hestamenn eiga ekki efni á því að seta sig á háan hest. ég þekki ekki þessa konu , en hún er stefna þróun framtíðarmál mótorsport á Ísland með þessum barnalátum því sé ég eiga ástæðu hvervegna ég ætti ekki að segja mína skoðum af henni. 
 http://www3.akureyri.is/media/vefmyndir/akureyri/skipulag/Glera_skyrigaruppdrattur.pdf

Eins og ég sagði veit ég ekkert um þessa konu en hún er að berjast fyrir sínu máli eins og við berjumst fyrir okkar.  Það er mín skoðun að það sé betra að halda sig við málefnið en aðrir hafa að sjálfsögðu rétt á að vera á annari skoðun.

P.s. hmmm, mótorsport er nú ekki með elstu íþróttagreinum, nema við teljum með þegar menn voru með vagnana knúna með grasmótorum ;)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #14 on: April 21, 2008, 12:27:58 »
Það er náttúrulega aðallega skammarlegt að 1 íþróttafélag hér í bæ skuli berjast svo markvisst gegn því að annað félag geti komið sér upp aðstöðu til iðkunar! og í ljósi þess að BA studdi þá þegar þeir sóttu um sína aðstöðu.

Íþróttayfirvöldin hérna eiga að líta svona mál alvarlegum augum og grípa í taumana.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #15 on: April 21, 2008, 16:01:48 »
Nonni það er búið að keppa á billum fra 1894 sem var Paris to Rouen 
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline KK-91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #16 on: April 21, 2008, 16:05:56 »
var að skoða kosninguna og ég er ekki frá því að hestamenn séu búnir að setja
nýtt lágmark  í barnaskap :lol:

Það er nefnilega málið að þegar maður kýs nei við því að ætla ekki að
mótmæla deiluskipulaginu þá kemur að maður hafi kosið Já!

og alveg það sama með hina kosninguna að maður sé
tilbúinn að sitja á hestinum að þegar maður kýs já þá kemur nei!


HAHAHAHAHA!
sá sem sér um þessa síðu hjá þeim er greinilega með það á hreinu að þarna
eigi bara að vera kosið í eina átt, því hafa þeir ekki bara einn valmöguleika í kosninguni?

mér finnst þetta allavega vera mjög fyndið  :lol:
Kristinn Kristjáns

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #17 on: April 21, 2008, 16:12:36 »
Váááá, lágkúrulegt

Offline BMG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #18 on: April 21, 2008, 16:29:22 »
Nei var að prufa og það kom eins og ég kaus
En ég er viss um að það er búið að snúa niðurstöðunum síðan í fyrra dag þ.e.a.s. þá voru 90% tilbúnir til að sitja hest rétt hjá en í dag eru niðurstöðurnar akkúrat öfugar.  :-"
Bjarni Már

Offline KK-91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Látum ljós okkar skína!!!
« Reply #19 on: April 21, 2008, 16:38:05 »
nú jæja, þá bara að halda áfram að kjósa  :twisted:
Kristinn Kristjáns