Author Topic: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL  (Read 6184 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« on: April 17, 2008, 09:07:24 »
Fyrirhugað er að hafa vinnudag á laugardaginn ef veður leyfir.
Vonumst við til að getað málað húsið okkar að utan og borið á pallinn hjá okkur.
Það er margt sem þarf að gera og verða væntanlega nokkrir vinnudagar hjá okkur.
Vonumst við eftir að þú sjáir þér fært við að aðstoða okkur við viðhald á svæðinu.

Nánari upplýsingar verða veittar sem fyrst.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #1 on: April 17, 2008, 14:42:39 »
flott er  =D>, nú verður tekið á því.
Gísli Sigurðsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #2 on: April 17, 2008, 16:50:17 »
og ég sem ætlaði að mæta en þarna á ég vinnuhelgi :eek:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #3 on: April 17, 2008, 17:08:32 »
ég kem og hjálpa til
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #4 on: April 17, 2008, 17:10:02 »
og ég sem ætlaði að mæta en þarna á ég vinnuhelgi :eek:

sama hjá mer
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #5 on: April 17, 2008, 18:59:18 »
Ertu nú að segja alveg satt Benni minn :???:
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #6 on: April 17, 2008, 20:09:43 »
andddskotinn ég ætlaði að vera duglegur að koma til að hjálpa ykkur elskunum  O:)



enn ég er í svo kölluðu námsmaraþoni í skólanum föstudagin og verður lært í 24 klst framm á laugardags morgun og þetta er fjáröflun fyrir 10 bekkjar ferðalagið okkar  #-o #-o #-o #-o #-o

kem næst  \:D/ \:D/
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #7 on: April 17, 2008, 20:19:42 »
OK frábært 2 tilbúnir í vinnudag.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #8 on: April 17, 2008, 22:27:50 »
Ég ætla að reyna að mæta, hvernig er brautinn eftir þessa moldarkeyrslu?
Geir Harrysson #805

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #9 on: April 17, 2008, 22:44:15 »
Ég stefni að því að koma þarna og skora sérstaklega á alla sem ætla að keppa í sumar að drepa á ryksugunni eða hekkklippunum og skunda út á braut. 
Þar sem við vinnum ekki við keppnir þá höfum við hér tækifæri til að sýna KK stuðning í verki, hvort sem við erum félagsmenn eður ei.

Gott væri að fá nánari tímasetningar sem allra fyrst.

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #10 on: April 18, 2008, 06:33:12 »
ég mætti
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #11 on: April 18, 2008, 08:29:01 »
Þar sem veðurspáin fyrir laugardaginn er góð þá fer ég á eftir að kaupa málningu utan á húsið og til að bera á pallinn.
Á fyrsta vinnudegi verður aðalega málað að utan. Mjög sennilegt að það komist enginn úr stjórn nema ég. Ath það er ekkert rafmagn og enginn klósett aðstaða af þeim sökum þar sem við höfum ekki vatn á salernin. Ég er ekki með krók þannig ég get ekki leigt kamar.
Ef það mætir einhver smiður þá væri frábært að fá hurðirnar á klósettin en það þarf að græja karmana.
Nú ef það verður mikið af fólki þá má líka fegra svæðið og tína rusl sem hefur safnast víð á dreif.

Hvernig líst fólki á að mæta milli klukkan 10:00 - 10:30
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #12 on: April 18, 2008, 08:40:04 »
Ertu nú að segja alveg satt Benni minn :???:

ja var buinn að boka mig á aukavaktir um helgina  
« Last Edit: April 18, 2008, 17:15:59 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #13 on: April 18, 2008, 14:21:10 »
Ef einhver getur komið með málningarsköft þá væri það frábært.
Er annars kominn með 4 málningarrúllur í húsið. 3 stóra pennsla í þakskyggnið og 3 stóra pennsla í pallinn.
Auðvitað er komin málning og lakk líka.  \:D/
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #14 on: April 18, 2008, 15:15:02 »
snilld, en verðið þið ekki þarna eitthvað fram undir kvöld ?, ég get því miður ekki mætt fyrr en um 12 leitið.
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #15 on: April 18, 2008, 16:43:05 »
Ég ætla að reyna að mæta, hvernig er brautinn eftir þessa moldarkeyrslu?
Brautin er fín, allavega ekkert verri en síðustu sumur. Brautin lítur alltaf ílla út eftir veturinn þar sem frostið ýtir malbikinu upp. Brautin er á góðri leið með að vera eins og hún hefur verið undanfarin ár.
Hvað viðkemur moldarkeyrslu þá sést ekki að það hafi verið keyrt með mold nálægt brautinni. Hún er allavegana hreinni núna en hún var í fyrra. Það var einnig passað upp á það að trukkarnir keyrðu ekki á brautinni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #16 on: April 18, 2008, 20:44:53 »
snilld, en verðið þið ekki þarna eitthvað fram undir kvöld ?, ég get því miður ekki mætt fyrr en um 12 leitið.

sama hér, hvað er þetta langt frameftir hjá ykkur
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #17 on: April 18, 2008, 20:47:18 »
fólk fer trúlega þegar öll verkin búin eða vantar íhluti.

get trúa því að þetta nær fram yfir síðdegis.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #18 on: April 18, 2008, 21:44:26 »
Það er á nógu að taka. Farið verður í að fjarlægja allt grjót meðfram brautinni og henda dekkjum. Hlutirnir gerast ekki að sjálfu sér. Hlakka til að sjá ykkur félagar nýir sem gamlir. :worship:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: VINNUDAGUR LAUGARDAGINN 19. APRÍL
« Reply #19 on: April 19, 2008, 08:04:29 »
Ég er lagður af stað. Kristján Finn. ætlaði að mæta snemma líka.

Glæsilegt veður í dag til að mála. \:D/
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged