Author Topic: reikna út drif  (Read 9805 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
reikna út drif
« on: April 16, 2008, 20:58:36 »
er einhver sem getur hjálpað mér að reikna út drifhlutföll í raminum hjá mér gegn smá gjaldi? þarf að skifta um að aftan en kann ekki að reikna út drifhlutföll :-(
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #1 on: April 16, 2008, 21:14:51 »
Deilir tönnunum á pinhjólinu við kransinn

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #2 on: April 16, 2008, 21:55:11 »
hef nefnilega aldrei séð inní drif og veit ekki hvernig þetta lítur úr að innan :oops: þannig að mér þætti betra ef einhver vanur myndi getað verið viðstaddur, myndi að sjálfsögðu borga fyrir þetta
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #3 on: April 16, 2008, 22:47:30 »
Opnaðu drifið þá fattaru þetta eins og skot.
Ef ekki taktu mynd og við útskýrum þetta.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #4 on: April 16, 2008, 22:57:52 »
geri það
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Hardcore Racing

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #5 on: April 16, 2008, 23:32:11 »
Þarft ekki að telja,þetta stendur á kambinum oftastnær t.d 39-8  þá er það 39tennur á kamb en 8 á pinion og deilir

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #6 on: April 17, 2008, 08:31:02 »
athuga þetta þegar ég er búinn í skólanum í dag 8-) takk fyrir góð svör
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #7 on: April 17, 2008, 09:54:29 »
Tjakkar hann upp þannig að annað hjólið á viðkomandi hásingu sé á lofti, snýrð því einn hring og telur hvað pinjóninn fer marga hringi og deilir þeirri tölæu í 2.

td. Snýrð dekkinu einn hring, pinjón snýst 6,4 hringi, deilt í 2 = 3,2   
hlutfall 3.20:1
sem er sennilega tilfellið hjá þér.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #8 on: April 17, 2008, 10:56:54 »
þannig, hélt að þetta væri mikið flóknara en þetta :oops: ætla að reyna að gera þetta á eftir
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #9 on: April 17, 2008, 12:27:13 »
Það er reyndar eitt í þessu, ef drifið hjá þér er soðið eða með læsingu þá lyftir báðum hjólunum og snýrð, fullvissar þig um að þau snúist bæði í sömu átt og þá deiliru ekki með 2.

Líklegasta drifið í þessu er 3.20 eða 3.50

Svo sá ég að þú varst að óska eftir varahlutum í dana 40  :roll:

Sennilegast er dana 44 að framan og 9 1/4 mopar að aftan.
hvort er þetta fram eða afturdrif sem um ræðir.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #10 on: April 17, 2008, 23:12:09 »
afturdrif, síðasti eigandi sagði mér allavega að það væri dana 40 að aftan, enn Stebbi, ef þú vilt kíkja á hásinguna til að skera út um hvort það sé dana 40 eða 9 1/4 mopar að aftan þá máttu fara að skoða hann, stendur niðrá nettó plani
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #11 on: April 17, 2008, 23:18:04 »
og drifið er léttsoðið, brotnaði við reykspól hjá síðasta eiganda
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #12 on: April 17, 2008, 23:19:33 »
og drifið er léttsoðið, brotnaði við reykspól hjá síðasta eiganda

Nú ert þú að fara með fleipur Edsel,

Annaðhvort er það linsoðið eða harðsoðið.

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #13 on: April 17, 2008, 23:37:26 »
og drifið er léttsoðið, brotnaði við reykspól hjá síðasta eiganda

Nú ert þú að fara með fleipur Edsel,

Annaðhvort er það linsoðið eða harðsoðið.

 :smt045 :smt043

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #14 on: April 18, 2008, 09:51:43 »
Æji takk elskan... mig er lengi búið að langa að skoða þetta en bara hef aldrey þorað  8-[
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #15 on: April 18, 2008, 11:34:14 »
og drifið er léttsoðið, brotnaði við reykspól hjá síðasta eiganda

Nú ert þú að fara með fleipur Edsel,

Annaðhvort er það linsoðið eða harðsoðið.
:smt042 :smt042
Stebbi, þér er alltaf velkomið að fara að skoða hann, en þegar það reynir aðeins á afturdrifið þá smellur allsvakalega í því
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: reikna út drif
« Reply #16 on: April 18, 2008, 12:40:40 »
Er þetta ekki bara no-spin?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #17 on: April 18, 2008, 13:44:54 »
efast um það, en smellur mikið í no spin þegar það reynir á það?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #18 on: April 18, 2008, 17:56:20 »
Heyrðu drengur!!!
Útvegaðu þér gírolíu og pakkningarlím, farðu síðan með dall og kipptu lokinu af drifinu, ég vænti þess að þú áttir þig á til hvers dallurinn er.
Horfðu síðan vel og vandlega á það sem fyrir augu ber, hvort þér sýnist ekki allt vera í lagi, hvort þú sjáir eitthvað svarf í olíunni, hvort þú sjáir tannhjól í keisingunni (sem kamburinn boltast á), ef þú sérð þau, er búið að sjóða þau saman? Ef þú sérð þau ekki þá ertu með sennilega einhvers konar læsingu. Það væri kannski skynsamlegt að þú myndir taka svona eins og eina mynd og henda hingað inn. Ef þú síðan finnur ekkert athugavert þá geturðu skafið restina af gömlu pakkingunni af bæði hásingunni og lokinu, makað góðri rönd af pakkningarlími á lokið og skrúfað það á, og svo síðast en ekki síst sullað gírolíu inn um tappann á lokinu þar til þú kemur ekki meir á og farið út að leika.
Kristinn Magnússon.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: reikna út drif
« Reply #19 on: April 18, 2008, 18:02:57 »
og gleyma taka myndir og seta her inn
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341