Author Topic: Bíllinn er dauður  (Read 2432 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Bíllinn er dauður
« on: April 16, 2008, 15:11:12 »
Sælir félagar.
Þannig vill til að vinnubíllinn minn dó drottni sínum í gær.
Þetta byrjaði með smá reyk upp um mælaborðið. Það kom enginn brunalykt.
Svo næst þegar ég ætlaði að starta gerðist ekki neitt. Hann kveikir ekki ljósin í mælaborðinu og það fer ekkert í gang.
Ég er búinn að athuga geymasamböndin og fara yfir öryggi en finn ekkert út.
Er einhver hér sem getur sagt mér einhverja ástæðu fyrir þessu.
Annars er þetta Renault Megane 1997 ekinn 127.000 kmÞeir í B&L geta ekkert gert fyrir svona gamla bíla þar sem tölvan þeirra er biluð og þeir ætla ekki að láta laga hana.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Bíllinn er dauður
« Reply #1 on: April 16, 2008, 18:47:19 »
Sælir, getur prófað að rúlla við hjá okkur uppi í Stimpli...við eigum tölvu sem virkar fyrir þennan bíl ;)
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Bíllinn er dauður
« Reply #2 on: April 16, 2008, 20:49:27 »
Sælir, getur prófað að rúlla við hjá okkur uppi í Stimpli...við eigum tölvu sem virkar fyrir þennan bíl ;)
Blessaður Addi. Ég myndi koma með bílinn ef ég gæti fengið að vita gróflegan kostnað við þetta. Hringdi í Stimpil í dag og þar var ekki hægt að segja mér hvað það kostar að tengja bílinn við tölvu. Þetta er gamall bíll og ég tími ekki að leggja meira en kr 50.000.- í hann. Er að vísu búinn að eyða í upptekt á sjálfskiptingu.
Held að það sé bara best að kaupa sér FORD.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Bíllinn er dauður
« Reply #3 on: April 17, 2008, 00:41:23 »
Núnú, við hvern talaðir þú? Það á nú ekki að þurfa að kosta marga peninga að plögga greyinu í samband, annars veit ég það svosem ekki, ég vinn bara þarna :lol:
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Bíllinn er dauður
« Reply #4 on: April 17, 2008, 08:38:23 »
Jæja Addi minn bíllinn er á leiðinni til þín.  :wink:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Bíllinn er dauður
« Reply #5 on: April 17, 2008, 09:50:37 »
Er ekki frekar gagnslaust að tölvutengja bíl sem vantar höfuð strauminn á  :roll:

Hljóta ekki að vera einhver master öryggi í þessu einhverstaðar vel falin?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is