Author Topic: Hverjir taka oftast frammúr?  (Read 3473 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hverjir taka oftast frammúr?
« on: April 15, 2008, 15:39:59 »
http://www.visir.is/article/20080415/FRETTIR02/853972874
Quote from: Visir.is


BMW M3 sést sjaldnast lengi í baksýnisspeglinum.
Óli Tynes skrifar:
Norska vefritið motor.no hefur birt lista yfir þær bílategundir sem mest stunda framúrakstur. Fyrir tilstilli bílstjóra sinna náttúrlega.
Þ
að kemur kannski ekki á óvart að það eru ökumenn á bílum eins og BMW og Audi sem eru með þyngsta bensínfótinn.

Samkvæmt könnuninni eru það líka ökumenn þessara bíla sem hafa mesta ánægju af akstrinum og þykir vænt um fáka sína. En listinn yfir helstu framúrakendur er svona:

1. BMW
2. Saab
3. Audi
4. Volvo
5. Ford
6. Subaru
7. Mercedes
8. Citroën
9. Peugeot
10. Renault
Og þessir fara sjaldnast framúr:

21. Kia
22. Chrysler
23. Suzuki

Auðvitað er það BMWinn sem er nr. 1  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Hverjir taka oftast frammúr?
« Reply #1 on: April 15, 2008, 21:55:41 »
Eru það ekki líka BMW sem er oftast á forsíðu blaðana.................ofan í tjörnum, ofan á bensíndælum, á húsveggjum eða bara í frumeindum úti í móa. Klárir karlar þar á ferð :D

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Hverjir taka oftast frammúr?
« Reply #2 on: April 16, 2008, 00:06:11 »
Quote
Og þessir fara sjaldnast framúr:

21. Kia
22. Chrysler
23. Suzuki

Því þeir komast varla frammúr :D
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Hverjir taka oftast frammúr?
« Reply #3 on: April 19, 2008, 19:23:12 »
Volvo í 4. sæti 8-)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Hverjir taka oftast frammúr?
« Reply #4 on: April 19, 2008, 19:59:54 »
Þessi könnun skal hafa verið gerð í Svíþjóð, Saab og Volvo í 2. og 4. sæti  :wink:

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Hverjir taka oftast frammúr?
« Reply #5 on: April 20, 2008, 00:16:41 »
chevrolet ekki einu sinni á top 10 listanum, hvað segir nonnivett  við þessu  :lol:
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Hverjir taka oftast frammúr?
« Reply #6 on: April 20, 2008, 02:39:41 »
chevrolet ekki einu sinni á top 10 listanum, hvað segir nonnivett  við þessu  :lol:

Bílar þurfa nú að vera á eftir einhverju til að geta tekið fram úr. Chevrolet er alltaf á undan.  :wink:
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hverjir taka oftast frammúr?
« Reply #7 on: April 20, 2008, 10:41:13 »
chevrolet ekki einu sinni á top 10 listanum, hvað segir nonnivett  við þessu  :lol:

Bílar þurfa nú að vera á eftir einhverju til að geta tekið fram úr. Chevrolet er alltaf á undan.  :wink:
Semsagt ef þú vilt vera á kraftmiklum bíl þá velurðu SUZUKI :roll: :-"
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Hverjir taka oftast frammúr?
« Reply #8 on: April 20, 2008, 22:35:09 »
Eru það ekki líka BMW sem er oftast á forsíðu blaðana.................ofan í tjörnum, ofan á bensíndælum, á húsveggjum eða bara í frumeindum úti í móa. Klárir karlar þar á ferð :D

Góður punktur!    =D>
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race