Author Topic: Caprise Classic 2dr 79' 468/400/9"  (Read 2337 times)

Offline Raggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Caprise Classic 2dr 79' 468/400/9"
« on: April 15, 2008, 09:14:53 »
Sá gamli er til sölu,,þetta er svona bíll sem er búið að vera að modda mjög lengi þannig að það er búið að safnast í hann vel af góðu gramsi í gegnum tíðina,,

Vél:468,JEstimplar (12:1), Eagle I beam stangir, cast crank, Mekanískur rúlluás (1500-6500rpm, ca 640 lift) comp liftur (langar fyrir gen 5/6borið) stangir eru Comp Hihgteck, 990 stálhead,portuð,2.250 og 1.880 ventlar, crane gold armar (nýju) crover girdle, performer rpm millihedd, Quick fuel 850 tor, 2 1/4 flækjur, Serpentine system frá march. double roller gír og cast aluminum lok

Skifting: TH 400,,nýupptekin, nýtt TCI break, settið var frá hughes og vandað til verka,,þetta er gírinn sem hefur komist næst því að halda 572/blown. ATI 9"nitrus/blown converter

Hásing:9" 31 rílu, nospin og superior axle and gear evolution series öxlar,skálar, stock stile fjöðrun en fabbaðar stífur uppí og nyðri.

Griffinn stór álvatnskassi og tvær rafmagnsviftur,,Tvöfalt 3" púst sem kemur út framan við aftur hjól, H pípa og stórir flowmaster stile kútar til að þagga nyðrí þessu (tekst nokkuð vel til) kerfið boltast undan bílnum á 10 min.,,,Fuel sell og svört holley dæla,,barry grant stór sía, k&n loftsía sem sleppur undir stock hooddið

Það er msd pro billet hveikja í vélinni og msd 6 digital box í bílnum, sverir þræðir og tilheirandi,,bíllinn er með Flaming river mecanískri stírissnekkju,,vökvasírið getur fylgt.

lookkið á kagganum er náttúrulega svolítið sjoddí,,all go no show,,þó svo sem að undantekningar hafi verið á báðu;),,

Þessi bíll fer 1/8 míluna á 8,6 sec á þessu combói og á best 13,1 á mílunni með svipuðu combói,,hvortveggja á radial hjólum og miklu spóli 8) Billinn er skráður og skoðaður, turnkey.

STGR VERÐ 700.000,,,þetta er mikið af gramsi,,kanski spurning um að færa í heilu lagi í boddy sem menn eru hrifnari af?
Engin hrifning af skiptum svo sem nema þá á einhverju auðseljanlegu, lánlausu eða æðislegu 8)

uppl í síma 864 3098, Raggi.









« Last Edit: April 15, 2008, 10:16:33 by Raggi »
There is no replasement for more displasement