Author Topic: Krómfelgur  (Read 3118 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Krómfelgur
« on: April 14, 2008, 17:08:55 »
Sælir. Ég er búinn að vera að lesa flest alla gömlu þræðina frá þeim sem eru að spyrja um það hvar maður getur látið króma stálfelgur. En ég hef ekki komist að neinni niðurstöðu.

Er einhver sem krómar felgur hérna á Íslandi og ef svo er, hefur einhver látið gera það fyrir sig? Og hvernig var útkoman, og verð?

Svo hefur mikið verið talað um pólýhúðun, getur það komið svipað út og króm? Á einhver myndir af felgum sem hann hefur látið pólýhúða ( ég veit ekki hvernig það lýtur út). Og verð á því fyrir 4 stálfelgur.

Kv. Gummi
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krómfelgur
« Reply #1 on: April 14, 2008, 19:09:19 »
Stálsmíði Magnúsar Proppé var eitthvað í því að króma en hef heyrt að hann taki ekki að sér felgur, það sé óhemjuvinna við það og mjög dýrt, borgar sig langtumfram að kaupa nýjar felgur að utan.

Varðandi Pólýhúðun skaltu skoða www.polyhudun.is þá sérðu munin. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Krómfelgur
« Reply #2 on: April 14, 2008, 19:14:28 »
Pólýhúðun er bara rétt eins og málning, bara miklu sterkari

Felgur kosta akkurat ekki neitt, stórar felgur er sumar hverjar ódýrari en dekkin á þær.

Það borgar sig meira að segja ekki að pólýhúða nema 16-17 tommu eða stærri, 14" felgur kosta bara minna en húðunin
Agnar Áskelsson
6969468