Author Topic: Götumíla á bíladögum  (Read 13373 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #20 on: May 29, 2008, 19:02:31 »
Eru ekki nógu og margir flokkar nú þegar??
Persónulega finnst mér það ekki,ef það er næg þáttaka í 4 cyl eindrifsflokk þætti mér það alveg eðlilegt að skipta í turbo og non turbo,og hafa þá nitro leyfilegt gegn turbo bílum,þeir sem eiga venjulega götubíla eru kannski ekki æstir í að setja nítró á þá til að eiga séns á að keyra fleiri en 2 ferðir og keppa um toppsæti,Nítró gegn turbó er fair en hvað með NA bílana þá,þá eiga þeir bara ekki séns,ég persónulega held að fleiri "mini" racerar myndu mæta ef þeir þyrftu ekki að keppa við nitro/turbo bíla.Ég ætla í 4 cyl eindrifsflokk og geri mér grein fyrir því að ég á ekki séns í turbo bílana flesta,eins veit ég að einhverjir ætla að gasa,mér finnst vanta flokk þar sem hægt er að keppa á lítið breyttum bíl því þetta á jú að vera götuspyrna.

Hilmar
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #21 on: May 29, 2008, 19:05:53 »
Ég hélt að menn mættu til þess að vinna og reynir maður þá ekki að gera bara betur en næsti, og þeir sem geta það ekki keppa til þess að vera með ???
Svo er að sjálfsögðu ekkert að því að skipta í fleiri flokka ef næg þáttaka næst.
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #22 on: May 29, 2008, 19:13:48 »
Ég hélt að menn mættu til þess að vinna og reynir maður þá ekki að gera bara betur en næsti, og þeir sem geta það ekki keppa til þess að vera með ???
Svo er að sjálfsögðu ekkert að því að skipta í fleiri flokka ef næg þáttaka næst.

Já ég sé það núna það er um að gera að láta 90% af keppendum bara "vera með"
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #23 on: May 31, 2008, 13:01:48 »
Djöfull er þetta "cant win, dont try" attitute sem virðist vera dominerandi í þessu sport orðið
hrillilega þreitt...

Hvað á ég að hafa í þennan flokk að gera, þarna eru myklu aflmeiri bílar þarna,
Ég stend fastur á þeim sjálfsagða rétti mínum að búinn verði til flokkur þar sem ég get unnið á mínum Yaris!!

Búhuuu
Þeir sem hafa virkilegann brennandi áhuga á mótorsporti þeir keppa, finna sér flokk sem þeir hafa
áhuga á að keppa í og reina að vera bestir í þeim flokki, og gera sér að sjálfsögðu grein fyrir þvi að
til þess þarftu að vera á pínu öflugum bíl.

Ef maður á bara Yaris sem ekkert getur, og vil ekki bara "vera með" þá bara er maður ekki með.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #24 on: May 31, 2008, 13:36:20 »
SAmála síðastaræðu manni. klapp klapp
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #25 on: May 31, 2008, 16:28:31 »
Djöfull er þetta "cant win, dont try" attitute sem virðist vera dominerandi í þessu sport orðið
hrillilega þreitt...

Hvað á ég að hafa í þennan flokk að gera, þarna eru myklu aflmeiri bílar þarna,
Ég stend fastur á þeim sjálfsagða rétti mínum að búinn verði til flokkur þar sem ég get unnið á mínum Yaris!!

Búhuuu
Þeir sem hafa virkilegann brennandi áhuga á mótorsporti þeir keppa, finna sér flokk sem þeir hafa
áhuga á að keppa í og reina að vera bestir í þeim flokki, og gera sér að sjálfsögðu grein fyrir þvi að
til þess þarftu að vera á pínu öflugum bíl.

Ef maður á bara Yaris sem ekkert getur, og vil ekki bara "vera með" þá bara er maður ekki með.
Vá ekki fara í flækju í framan,ég er einfaldlega að benda á það að mikill meirihluti þeirra sem koma og keppa á GÖTUMÍLU eru að koma á sínum götubílum til að keppa eða hvað,þeir sem eru allir í tjúnni og græja og gera eru væntanlega að fara að keppa frekar í kvartmílunni á lokaðri braut eða hvað,eða er götuspyrnan meira hugsuð fyryr nokkra mikið breytta bíla einungis,ekki vera þröngsýnn,jafnari keppni sama sem fleiri keppendur...................
Ég ætla að mæta á mínum bíl en var bara að benda á að sennilega kæmu fleiri keppendur ef flokkarnir væru jafnari og ekki að springa úr poweradderum.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #26 on: May 31, 2008, 19:11:54 »
Þarna eru allir á götubílum, en eðlilega þarftu öflugann götubíl til að vinna og gas er auðveldasta tjúning sem þú gerir á þínum bíl.

En ég skil þig alveg fullkomlega, mér hundleiðist það líka hvað þessir helvítis spyrnubílar eru eru alltaf að skemma þessar spyrnuíþróttir fyrir okkur hinum :)

og btw þá sé ég það ekki ofarlega á forgangslistanum hjá BA að fara í einhverjar aðgerðir til að reina að bæta við keppendafjöldann í þessari götuspyrnu, einhverra hluta vegna er þetta fjölmennasta spyrnusportið á skerinu þrátt fyrir allar okkar heimskulegu reglur.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #27 on: June 01, 2008, 22:53:37 »
Þarna eru allir á götubílum, en eðlilega þarftu öflugann götubíl til að vinna og gas er auðveldasta tjúning sem þú gerir á þínum bíl.

En ég skil þig alveg fullkomlega, mér hundleiðist það líka hvað þessir helvítis spyrnubílar eru eru alltaf að skemma þessar spyrnuíþróttir fyrir okkur hinum :)

og btw þá sé ég það ekki ofarlega á forgangslistanum hjá BA að fara í einhverjar aðgerðir til að reina að bæta við keppendafjöldann í þessari götuspyrnu, einhverra hluta vegna er þetta fjölmennasta spyrnusportið á skerinu þrátt fyrir allar okkar heimskulegu reglur.
Hversu margir alvöru spyrnubílar voru að keppa á síðustu götumílu.......nei ég bara spyr :mrgreen:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #28 on: June 01, 2008, 23:04:42 »
Þarna eru allir á götubílum, en eðlilega þarftu öflugann götubíl til að vinna og gas er auðveldasta tjúning sem þú gerir á þínum bíl.

En ég skil þig alveg fullkomlega, mér hundleiðist það líka hvað þessir helvítis spyrnubílar eru eru alltaf að skemma þessar spyrnuíþróttir fyrir okkur hinum :)

og btw þá sé ég það ekki ofarlega á forgangslistanum hjá BA að fara í einhverjar aðgerðir til að reina að bæta við keppendafjöldann í þessari götuspyrnu, einhverra hluta vegna er þetta fjölmennasta spyrnusportið á skerinu þrátt fyrir allar okkar heimskulegu reglur.
Hversu margir alvöru spyrnubílar voru að keppa á síðustu götumílu.......nei ég bara spyr :mrgreen:
Hvað flokkast undir "alvöru spyrnubíl" í þínum augum?
Á brautinni okkar myndi ég t.d. segja að "alvöru spyrnubílar" væru c.a. 5-10% í allra mesta lagi  :roll:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #29 on: June 02, 2008, 00:27:28 »
Menn spila eftir reglunum sem eru settar.

ekki þeim sem hentar þeim.

Ef nitro er leyft þýðir ekkert að sá bíll sé bókaður sigurvegari.
ekki heldur turbo eða sc..

sérstaklega á götumílu.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #30 on: June 02, 2008, 09:12:02 »
heir heir =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #31 on: June 04, 2008, 23:36:48 »
Þig megi ekki misskilja mig,ég ætla að mæta og reyna að grilla þessa turbo bíla og hafa gaman af,ég er kannski meira að hugsa um eins og þessa 300 óbreyttu VTI bíla sem til eru og Almeru GTI og annað,persónulega finnst mér það vanta milliflokk þar sem þessir bíla eiga ekki á hættu að keppa við Stage 3 breytta Neon Turbo sem eru 300 hestöfl.....
Eins er það hálf skondið til þess að hugsa að allir þessir lítið breyttu 4 gen trans am og camaro get lent í því að keppa við bíla eins og Capriceinn hans Ragga,kryppuna og 632 Camaro hjá þórði :lol:
Sorry en mér finnst það ekki illa gert af mér að kasta fram hugmyndum um hvernig megi gera jafnari flokka án þess að allir fari í kleinu,mitt mat er að skemmtilegasta keppni bæði fyrir keppendur er ef það eru jafnir flokkar og barátta en ekki 4 gen camaro óbreyttur á móti 632 camaro en það er kannski bara ég :roll:
Sjáumst hress á bíladögum ef ég finn tíma til að skrúfa dolluna saman en hann stendur enn inní skúr og bíður,flest allt komið í mótorinn nema stangirnar sem ég pantaði fyrir 2 mánuðum :-(


Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #32 on: June 05, 2008, 09:49:48 »
Alltaf gott að skella fram hugmyndum.. en meiningin með því að leifa gas var að jafna flokkana fyrir NA bílana.. það máttu allir vera með turbo og blásara en ekki gas, sem er náttúrulega bara skekkja..
Hinsvegar hefði ég viljað sjá þessa reglu með max 1 power adder.
En þegar þetta langt var liðið á aðalfundinn var ég bara orðinn uppgefinn á því að modda nýsamþykktar reglubreytingar tillögur.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #33 on: June 05, 2008, 11:44:24 »
Alltaf gott að skella fram hugmyndum.. en meiningin með því að leifa gas var að jafna flokkana fyrir NA bílana.. það máttu allir vera með turbo og blásara en ekki gas, sem er náttúrulega bara skekkja..
Hinsvegar hefði ég viljað sjá þessa reglu með max 1 power adder.
En þegar þetta langt var liðið á aðalfundinn var ég bara orðinn uppgefinn á því að modda nýsamþykktar reglubreytingar tillögur.
Skil þig,alltaf gott að fínisera líka aðeins þegar komin er reynsla á flokkana,lúkkar oft flott á blaði en svo kannski breytist þegar kemur reynsla....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #34 on: June 05, 2008, 11:54:57 »
Ég er algjörlega sammála því að það sé kjánalegt að leyfa túrbó og blásara en banna nítróið. Þetta var lagfært í GT og RS flokkum hérna á malbikinu í fyrra.
Nítróið er sjaldnast fýsilegt til þess að tvö eða þrefalda aflið í vélinni eins og loftþjöppurnar gera leikandi, það virkar hinsvegar vel til þess að gera mikið tjúnaða N/A mótora samkeppnishæfa við blásna mótora.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #35 on: June 05, 2008, 18:24:11 »
Þig megi ekki misskilja mig,ég ætla að mæta og reyna að grilla þessa turbo bíla og hafa gaman af,ég er kannski meira að hugsa um eins og þessa 300 óbreyttu VTI bíla sem til eru og Almeru GTI og annað,persónulega finnst mér það vanta milliflokk þar sem þessir bíla eiga ekki á hættu að keppa við Stage 3 breytta Neon Turbo sem eru 300 hestöfl.....
Eins er það hálf skondið til þess að hugsa að allir þessir lítið breyttu 4 gen trans am og camaro get lent í því að keppa við bíla eins og Capriceinn hans Ragga,kryppuna og 632 Camaro hjá þórði :lol:
Sorry en mér finnst það ekki illa gert af mér að kasta fram hugmyndum um hvernig megi gera jafnari flokka án þess að allir fari í kleinu,mitt mat er að skemmtilegasta keppni bæði fyrir keppendur er ef það eru jafnir flokkar og barátta en ekki 4 gen camaro óbreyttur á móti 632 camaro en það er kannski bara ég :roll:
Sjáumst hress á bíladögum ef ég finn tíma til að skrúfa dolluna saman en hann stendur enn inní skúr og bíður,flest allt komið í mótorinn nema stangirnar sem ég pantaði fyrir 2 mánuðum :-(





eins og þú varst að tala um að hafa spyrnur fyrir 300 hestafla það eru of margir sem mundu taka þát í því ég gæti þá jafnvel komið á suzuki vitöru (mínum jeppa)
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #36 on: June 05, 2008, 19:16:17 »
Ég er algjörlega sammála því að það sé kjánalegt að leyfa túrbó og blásara en banna nítróið. Þetta var lagfært í GT og RS flokkum hérna á malbikinu í fyrra.
Nítróið er sjaldnast fýsilegt til þess að tvö eða þrefalda aflið í vélinni eins og loftþjöppurnar gera leikandi, það virkar hinsvegar vel til þess að gera mikið tjúnaða N/A mótora samkeppnishæfa við blásna mótora.
Já en miðað við þessa keppni að þá er lítið um mjög mikið breytta bíla,að setja nítró á standard mótor er hellings afl í skamma stund því óbreyttur mótor þolir það ekki lengi.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #37 on: June 06, 2008, 18:40:37 »
blessaður henntu bara gasinu á sem þú átt inný skúr...
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #38 on: June 06, 2008, 22:40:51 »
Þarna eru allir á götubílum, en eðlilega þarftu öflugann götubíl til að vinna og gas er auðveldasta tjúning sem þú gerir á þínum bíl.

En ég skil þig alveg fullkomlega, mér hundleiðist það líka hvað þessir helvítis spyrnubílar eru eru alltaf að skemma þessar spyrnuíþróttir fyrir okkur hinum :)

og btw þá sé ég það ekki ofarlega á forgangslistanum hjá BA að fara í einhverjar aðgerðir til að reina að bæta við keppendafjöldann í þessari götuspyrnu, einhverra hluta vegna er þetta fjölmennasta spyrnusportið á skerinu þrátt fyrir allar okkar heimskulegu reglur.

Bara svona í framhjáhlaupi þá rakst ég á þennan póst frá einum norðanmanni hjá ykkur

"Götuspyrna er hugsuð einungis fyrir ökutæki sem eru í daglegu brúki, eða hæf til þess. "
Þannig að þegar þú talar um að þessir spyrnubílar séu að skemma þessar spyrnuíþróttir fyrir okkur hinum,þá er talað um af ykkur að þetta sé bara fyrir götubíla,Spurning að þið farið kannski að samræma hjá ykkur svörin :)
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Götumíla á bíladögum
« Reply #39 on: June 07, 2008, 14:00:13 »
Svona svona, það er algjör áþarfi að það séu allir sammála um þetta - það væri enginn keppni :roll: 8-)

Bestu kveðjur!!

Björgvin