Þig megi ekki misskilja mig,ég ætla að mæta og reyna að grilla þessa turbo bíla og hafa gaman af,ég er kannski meira að hugsa um eins og þessa 300 óbreyttu VTI bíla sem til eru og Almeru GTI og annað,persónulega finnst mér það vanta milliflokk þar sem þessir bíla eiga ekki á hættu að keppa við Stage 3 breytta Neon Turbo sem eru 300 hestöfl.....
Eins er það hálf skondið til þess að hugsa að allir þessir lítið breyttu 4 gen trans am og camaro get lent í því að keppa við bíla eins og Capriceinn hans Ragga,kryppuna og 632 Camaro hjá þórði
Sorry en mér finnst það ekki illa gert af mér að kasta fram hugmyndum um hvernig megi gera jafnari flokka án þess að allir fari í kleinu,mitt mat er að skemmtilegasta keppni bæði fyrir keppendur er ef það eru jafnir flokkar og barátta en ekki 4 gen camaro óbreyttur á móti 632 camaro en það er kannski bara ég
Sjáumst hress á bíladögum ef ég finn tíma til að skrúfa dolluna saman en hann stendur enn inní skúr og bíður,flest allt komið í mótorinn nema stangirnar sem ég pantaði fyrir 2 mánuðum