Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dodge Charger 1969
edsel:
draumurinn minn er '68 dökkfjólublár Charger með svörtum vinil eins og í Bullit
Gummari:
69 BOSS 429 8)
íbbiM:
--- Quote from: "Rolling Wheels" ---
--- Quote from: "Ford Racing" ---69' 429 Boss svartur eða vel búttaðan 67-8 Mustang....
Annars er maður líka vel heitur fyrir GTO, Firebird og Trans Am
--- End quote ---
Eini Fordinn sem ég myndi láta mig detta í hug að kaupa, Bossinn! En ástæðan fyrir að ég held mig við Chargerinn er að í Bullit myndinni að þá þurfti alltaf að gera við Fordinn í öllum stökkunum og látunum á meðan Chargeranir lifðu þetta allt af! Bara segja svona, en ég hef alltaf líka verið fyrir Mustanginn góða! Vorum að kaupa einn 1965 árgerð alveg upprunalegan með 5 cm þykkum bunka af öllum upplýsingum um hann frá upphafi!
--- End quote ---
rólegur í að apa beint uppúr top gear
Rolling Wheels:
--- Quote from: "Kobbi219" ---Minn draumur hefur alltaf verið ´68 árgerð af Charger.
--- End quote ---
Yes loksins! Annaðhvort '68 eða '69! Persónulega finnst mér '69 flottari vegna smá breytinga á grillinu og bakljósin flottari! Getið séð þetta allt á MuscleCarClub.com
Damage:
71 hemi cuda eða 71 challenger
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version