Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Dodge Charger 1969

(1/6) > >>

Rolling Wheels:
Demanturinn í augum mínum! Ef ég ætla gera upp eða kaupa einhvern Muscle Car þá verður það Dodge Charger 1969, ekkert annað!

Smá skoðunarkönnun:

Hver er uppáhalds Muscle Car bíllinn þinn?

  » AMC AMX
  » AMC Special Vehicles
  » Buick Grand National
  » Buick GS
  » Buick Riviera
  » Buick Skylark
  » Buick Wildcat
  » Chevrolet Camaro
  » Chevrolet Chevelle SS
  » Chevrolet Corvette
  » Chevrolet El Camino SS
  » Chevrolet Impala SS
  » Chevrolet Monte Carlo
  » Chevrolet Nova SS
  » Chrysler 300
  » Dodge Challenger
  » Dodge Charger
  » Dodge Coronet
  » Dodge Dart
  » Dodge Daytona
  » Dodge Super Bee
  » Ford Fairlane/Torino
  » Ford Galaxie
  » Ford Mustang
  » Ford Thunderbird
  » Mercury Comet/ Cyclone
  » Mercury Cougar
  » Oldsmobile 442
  » Oldsmobile Toronado
  » Plymouth 'Cuda
  » Plymouth Duster
  » Plymouth GTX
  » Plymouth Road Runner
  » Plymouth Superbird
  » Pontiac Catalina 2+2
  » Pontiac Firebird
  » Pontiac Grand Prix
  » Pontiac GTO

Reyndi að nota skoðunarkönnunina-forritið sem síðan bíður upp á en gat ekki haft alla þessa möguleika, virkilega úrillur útaf þessu því ég var búinn að eyða heilum hálftíma í að setja hvern bíl inn í reitina og það er einu sinni ekki varað mann við áður en maður er búinn að setja límdur við skjáinn í hálftíma... En annars endilega postið ykkar bíl!

Hér er góð Muscle Car síða um sögu og upplýsingar um all flesta bíla þess tíma!

http://musclecarclub.com/

Nokkrar myndir bara til gamans:

57Chevy:
Efstur á mínum óska lista er ´68 Firebird, ég á eftir að eignast svoleiðis. 8)

íbbiM:
ég get ómögulega valið einhvern einn,

ég er GM maður, og það sem kemst næst því að vera draumabíllinn er flott eintak af 1st gen F boddy,

70 chevelle og GTO koma næstir,

svo er ég mjög hrifinn af mopurunum, charger&road runner superbee challenger og cuda,  allir í uppáhaldi,

annars langar mig alltaf mest í 77-79 trans am,

draumaskúrinn væri eitt flott eintak af öllum Fbody gen, pontiacinn og chevyinn

Rolling Wheels:

--- Quote from: "íbbiM" ---ég get ómögulega valið einhvern einn,

ég er GM maður, og það sem kemst næst því að vera draumabíllinn er flott eintak af 1st gen F boddy,

70 chevelle og GTO koma næstir,

svo er ég mjög hrifinn af mopurunum, charger&road runner superbee challenger og cuda,  allir í uppáhaldi,

annars langar mig alltaf mest í 77-79 trans am,

draumaskúrinn væri eitt flott eintak af öllum Fbody gen, pontiacinn og chevyinn
--- End quote ---


Hehe maður að mínu skapi! :P

Rolling Wheels:

--- Quote from: "57Chevy" ---Efstur á mínum óska lista er ´68 Firebird, ég á eftir að eignast svoleiðis. 8)
--- End quote ---


Úúúúú yeah birdy on FIRE! Heiti sko tveimur fuglanöfnum!  :P

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version