Author Topic: Dodge Charger 1969  (Read 10852 times)

Offline Rolling Wheels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« on: April 12, 2008, 13:05:54 »
Demanturinn í augum mínum! Ef ég ætla gera upp eða kaupa einhvern Muscle Car þá verður það Dodge Charger 1969, ekkert annað!

Smá skoðunarkönnun:

Hver er uppáhalds Muscle Car bíllinn þinn?

  » AMC AMX
  » AMC Special Vehicles
  » Buick Grand National
  » Buick GS
  » Buick Riviera
  » Buick Skylark
  » Buick Wildcat
  » Chevrolet Camaro
  » Chevrolet Chevelle SS
  » Chevrolet Corvette
  » Chevrolet El Camino SS
  » Chevrolet Impala SS
  » Chevrolet Monte Carlo
  » Chevrolet Nova SS
  » Chrysler 300
  » Dodge Challenger
  » Dodge Charger
  » Dodge Coronet
  » Dodge Dart
  » Dodge Daytona
  » Dodge Super Bee
  » Ford Fairlane/Torino
  » Ford Galaxie
  » Ford Mustang
  » Ford Thunderbird
  » Mercury Comet/ Cyclone
  » Mercury Cougar
  » Oldsmobile 442
  » Oldsmobile Toronado
  » Plymouth 'Cuda
  » Plymouth Duster
  » Plymouth GTX
  » Plymouth Road Runner
  » Plymouth Superbird
  » Pontiac Catalina 2+2
  » Pontiac Firebird
  » Pontiac Grand Prix
  » Pontiac GTO

Reyndi að nota skoðunarkönnunina-forritið sem síðan bíður upp á en gat ekki haft alla þessa möguleika, virkilega úrillur útaf þessu því ég var búinn að eyða heilum hálftíma í að setja hvern bíl inn í reitina og það er einu sinni ekki varað mann við áður en maður er búinn að setja límdur við skjáinn í hálftíma... En annars endilega postið ykkar bíl!

Hér er góð Muscle Car síða um sögu og upplýsingar um all flesta bíla þess tíma!

http://musclecarclub.com/

Nokkrar myndir bara til gamans:

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #1 on: April 12, 2008, 14:14:57 »
Efstur á mínum óska lista er ´68 Firebird, ég á eftir að eignast svoleiðis. 8)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #2 on: April 12, 2008, 14:44:22 »
ég get ómögulega valið einhvern einn,

ég er GM maður, og það sem kemst næst því að vera draumabíllinn er flott eintak af 1st gen F boddy,

70 chevelle og GTO koma næstir,

svo er ég mjög hrifinn af mopurunum, charger&road runner superbee challenger og cuda,  allir í uppáhaldi,

annars langar mig alltaf mest í 77-79 trans am,

draumaskúrinn væri eitt flott eintak af öllum Fbody gen, pontiacinn og chevyinn
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Rolling Wheels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #3 on: April 12, 2008, 15:56:51 »
Quote from: "íbbiM"
ég get ómögulega valið einhvern einn,

ég er GM maður, og það sem kemst næst því að vera draumabíllinn er flott eintak af 1st gen F boddy,

70 chevelle og GTO koma næstir,

svo er ég mjög hrifinn af mopurunum, charger&road runner superbee challenger og cuda,  allir í uppáhaldi,

annars langar mig alltaf mest í 77-79 trans am,

draumaskúrinn væri eitt flott eintak af öllum Fbody gen, pontiacinn og chevyinn


Hehe maður að mínu skapi! :P

Offline Rolling Wheels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #4 on: April 12, 2008, 15:57:50 »
Quote from: "57Chevy"
Efstur á mínum óska lista er ´68 Firebird, ég á eftir að eignast svoleiðis. 8)


Úúúúú yeah birdy on FIRE! Heiti sko tveimur fuglanöfnum!  :P

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Dodge Charger 1969
« Reply #5 on: April 12, 2008, 16:07:10 »
69' 429 Boss svartur eða vel búttaðan 67-8 Mustang....

Annars er maður líka vel heitur fyrir GTO, Firebird og Trans Am
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Rolling Wheels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #6 on: April 12, 2008, 16:26:42 »
Quote from: "Ford Racing"
69' 429 Boss svartur eða vel búttaðan 67-8 Mustang....

Annars er maður líka vel heitur fyrir GTO, Firebird og Trans Am


Eini Fordinn sem ég myndi láta mig detta í hug að kaupa, Bossinn! En ástæðan fyrir að ég held mig við Chargerinn er að í Bullit myndinni að þá þurfti alltaf að gera við Fordinn í öllum stökkunum og látunum á meðan Chargeranir lifðu þetta allt af! Bara segja svona, en ég hef alltaf líka verið fyrir Mustanginn góða! Vorum að kaupa einn 1965 árgerð alveg upprunalegan með 5 cm þykkum bunka af öllum upplýsingum um hann frá upphafi!

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #7 on: April 12, 2008, 16:48:27 »
Ég mundi segja 67 Camaro/Firebird.

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Dodge Charger 1969
« Reply #8 on: April 12, 2008, 17:11:28 »
Camaro þó ég væri til í að eiga flest alla af þessum lista 8)
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Dodge Charger 1969
« Reply #9 on: April 12, 2008, 17:17:47 »
Algjörlega vonlaust að velja einn draumabíl frá þessu tímabili.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Dodge Charger 1969
« Reply #10 on: April 12, 2008, 19:00:49 »
'69 429boss, '68 ss camaro eða '70 cuda :twisted:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #11 on: April 12, 2008, 19:06:55 »
67 mustang eða Dodge Charger  8)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Rolling Wheels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #12 on: April 12, 2008, 20:51:54 »
Satt, það eina sem kemur í veg fyrir að maður taki allan listann er náttúrulega peningurinn, eins og alltaf...Ísland, ha allt á uppleið, nú er það bara ekki gott, ó verðið á uppleið, óóó....

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #13 on: April 13, 2008, 01:16:43 »
Quote from: "Moli"
Algjörlega vonlaust að velja einn draumabíl frá þessu tímabili.


Nákvæmlega, persónulega heillar GM mig lang mest en það blundar smá Mopar inn við beinið margir hrikalega flottir frá þeim bænum.
Geir Harrysson #805

Offline Kobbi219

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #14 on: April 13, 2008, 11:47:30 »
Minn draumur hefur alltaf verið ´68 árgerð af Charger.
Jakob Jónsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #15 on: April 13, 2008, 12:44:27 »
draumurinn minn er '68 dökkfjólublár Charger með svörtum vinil eins og í Bullit
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #16 on: April 13, 2008, 18:13:53 »
69 BOSS 429   8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #17 on: April 13, 2008, 19:38:51 »
Quote from: "Rolling Wheels"
Quote from: "Ford Racing"
69' 429 Boss svartur eða vel búttaðan 67-8 Mustang....

Annars er maður líka vel heitur fyrir GTO, Firebird og Trans Am


Eini Fordinn sem ég myndi láta mig detta í hug að kaupa, Bossinn! En ástæðan fyrir að ég held mig við Chargerinn er að í Bullit myndinni að þá þurfti alltaf að gera við Fordinn í öllum stökkunum og látunum á meðan Chargeranir lifðu þetta allt af! Bara segja svona, en ég hef alltaf líka verið fyrir Mustanginn góða! Vorum að kaupa einn 1965 árgerð alveg upprunalegan með 5 cm þykkum bunka af öllum upplýsingum um hann frá upphafi!


rólegur í að apa beint uppúr top gear
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Rolling Wheels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #18 on: April 13, 2008, 21:58:48 »
Quote from: "Kobbi219"
Minn draumur hefur alltaf verið ´68 árgerð af Charger.


Yes loksins! Annaðhvort '68 eða '69! Persónulega finnst mér '69 flottari vegna smá breytinga á grillinu og bakljósin flottari! Getið séð þetta allt á MuscleCarClub.com

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Dodge Charger 1969
« Reply #19 on: April 13, 2008, 23:32:24 »
71 hemi cuda eða 71 challenger
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE