Author Topic: Kvartmílusýningin.  (Read 7688 times)

Offline Eagletalon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« on: April 12, 2008, 01:55:57 »
Hvenær er kvartmílusýningin? og er kvartmílusýningin einungis partur af B&S sýningunni 4 maí?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kvartmílusýningin.
« Reply #1 on: April 12, 2008, 07:40:57 »
Sýningin verður dagana 9-12 Maí 2008, hún verður í nýja Íþróttahúsinu í Kópavogi (Kórnum) og er EKKI partur af sýningunni hjá B&S
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Eagletalon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #2 on: April 13, 2008, 11:43:27 »
Svona á þess að ég sé að rugga bátnum e-ð. Afhverju eru 2 stórar sýningar með viku millibili. Væntanlega sami markhópur og ég held að hinn venjulegi bílaáhugamaður fari ekki á báðar sýningarnar. Eru einhver leiðindi þarna á milli og geta menn ekki unnið saman eða eru menn svona sniðugir að velja sýningardaga.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #3 on: April 13, 2008, 12:26:46 »
það er búið að ræða þetta oft :!:  farðu bara í leit ef þú vilt vita meira  :?  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Eagletalon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #4 on: April 13, 2008, 14:07:00 »
Kristján, endilega bentu mér á þráð um þetta, finn ekki neinn. eða er þetta e-ð tabú hjá KK mönnum

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #5 on: April 13, 2008, 15:54:05 »
Quote from: "Eagletalon"
Kristján, endilega bentu mér á þráð um þetta, finn ekki neinn. eða er þetta e-ð tabú hjá KK mönnum

Simple..
Íþróttafélag með fjáröflun vs fyrirtæki..

Óþarfi að rífast um málið, þeir halda sína sýningu og við okkar :)  Vonandi fara bara sem flestir á báðar sýningar því við þurfum viiiirkilega á peningnum að halda ef það á að vera hægt að keyra eitthvað á brautinni okkar :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Eagletalon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #6 on: April 13, 2008, 16:19:18 »
ok, flott að fá svar. Ég mæti allavegana á KK sýninguna.

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #7 on: April 13, 2008, 16:54:23 »
hérna vantar ykkur enn bíla og hjól á sýninguna ykkar?

er með eina skellibjöllu sem ég held að mætti fara  :lol:

pm valli á mig um etta :D
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #8 on: April 13, 2008, 17:21:13 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Eagletalon"
Kristján, endilega bentu mér á þráð um þetta, finn ekki neinn. eða er þetta e-ð tabú hjá KK mönnum

Simple..
Íþróttafélag með fjáröflun vs fyrirtæki..


Þetta er nú samt ekki eins og sumir tala um......  
Sumir eru að reyna likja þessu saman við flugelda sölur (Björgunarsveitir VS fyrirtæki) en það er bara svoooo  langt frá því að þetta sé e-h líkt því...  
Þetta "fyrirtæki" er EINA fyrirtækið sem fjallar um mótorsport almennilega og ef það vantar pening til að halda sér gangandi þá finnst mér EKKERT að því að safna peningum með þessum hætti...  Og eru þeir að halda "mótorSport" sýningu en ekki "kvartmílusýningu" Og er það eins sýning og B&S hélt hér fyrir tvem árum og ætlar að halda á tveggja ára fresti áfram... ;)

En Ég vona bara að fólk fari á báðar sýningarnar!!
Hrannar Markússon

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #9 on: April 14, 2008, 17:35:23 »
Verða nokkuð eitthvað af sömu bílunum þarna...

Er þá ekki bara í góðu lagi að fara á báðar sýningarnar ef fólk hefur áhuga þá því......
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kvartmílusýningin.
« Reply #10 on: April 14, 2008, 19:06:55 »
Það er stefnt að því að hafa ekki sömu bílana, fyrst að það eru tvær sýningar þá mæta vonandi bara sem flestir á báðar sýningarnar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #11 on: April 14, 2008, 19:10:20 »
Quote from: "Moli"
Það er stefnt að því að hafa ekki sömu bílana, fyrst að það eru tvær sýningar þá mæta vonandi bara sem flestir á báðar sýningarnar.


Er mér þá ekki lengur boðið ef ég fer með minn á B&S sýninguna  :?:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #12 on: April 14, 2008, 20:27:58 »
Var ekki búið að bjóða þér að vera með á sýningunni hjá KK ??????

Kveðja Davíð

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #13 on: April 14, 2008, 21:20:43 »
Væri nú frekar til í að sjá þinn bíl á sýningu hjá KK heldur en B&S Aggi!
Geir Harrysson #805

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Kvartmílusýningin.
« Reply #14 on: April 14, 2008, 22:58:37 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Moli"
Það er stefnt að því að hafa ekki sömu bílana, fyrst að það eru tvær sýningar þá mæta vonandi bara sem flestir á báðar sýningarnar.


Er mér þá ekki lengur boðið ef ég fer með minn á B&S sýninguna  :?:


Það væri nú frekar hallærislegt ef þér yrði ekki boðið útaf því.... Trúi bara ekki að það sé svo mikill fjandskapur á milli þessara aðla...
Hrannar Markússon

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Kvartmílusýningin.
« Reply #15 on: April 15, 2008, 15:45:50 »
Í guðanabænum ekki en einn þráðin um KK vs BS það er orðið virkilega þreitt umræðuefni er ekki hægt að gera eitthvað annað en að  ](*,)

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kvartmílusýningin.
« Reply #16 on: April 15, 2008, 15:49:31 »
Quote from: firebird400
Quote from: Moli
Það er stefnt að því að hafa ekki sömu bílana, fyrst að það eru tvær sýningar þá mæta vonandi bara sem flestir á báðar sýningarnar.

Er mér þá ekki lengur boðið ef ég fer með minn á B&S sýninguna  :?:

Það væri nú frekar hallærislegt ef þér yrði ekki boðið útaf því.... Trúi bara ekki að það sé svo mikill fjandskapur á milli þessara aðla...
DaríuZ í guðanna bænum farðu ekki að búa til meiri leiðindi.
Það er alveg ótrúlegt hvað þú getur vellt þér upp úr þessu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kvartmílusýningin.
« Reply #17 on: April 15, 2008, 17:05:11 »
Quote from: firebird400
Quote from: Moli
Það er stefnt að því að hafa ekki sömu bílana, fyrst að það eru tvær sýningar þá mæta vonandi bara sem flestir á báðar sýningarnar.

Er mér þá ekki lengur boðið ef ég fer með minn á B&S sýninguna  :?:

Það væri nú frekar hallærislegt ef þér yrði ekki boðið útaf því.... Trúi bara ekki að það sé svo mikill fjandskapur á milli þessara aðla...

Það er nú eflaust ekki neinum fjandskap um að kenna, held þetta sé nú meira upp á fjölbreytileikann að gera, að hafa ekki sömu bílana á sýningu tvær helgar í röð, því þeir sem borga sig inn vilja væntanlega að fá að sjá eitthvað annað en það sem þeir skoðuðu fyrir viku síðan. Annars fyrir mitt leyti þætti mér gaman að hafa bílinn hans Agga á sýningu KK, gríðarlega mikið búinn að gera fyrir bílinn og á bara stórt hrós skilið! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Kvartmílusýningin.
« Reply #18 on: April 15, 2008, 18:50:44 »
En þið hljótið líka að skilja það að ef manni er boðið á báðar þá mætir maður á báðar, talandi um príði, það er bara hrós fyrir mann sjálfann og sinn bíl að vera með á báðum sýningum.

Því spyr ég, ef ég fer með minn á B&S sýninguna, get ég þá sleppt því að mæta á KK sýningum ?
því ég veit að þeim yrði sama að ég færi með bílinn á KK sýninguna, enda á eftir þeirra sýningu !
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Kvartmílusýningin.
« Reply #19 on: April 15, 2008, 19:08:12 »
Sælir félagar :)

Í öllum bænum Aggi farðu með bílinn á sýninguna hjá B&S. =D>

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.