Author Topic: Yamaha yz250 ´01  (Read 1748 times)

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Yamaha yz250 ´01
« on: April 10, 2008, 23:47:24 »
Ég er með Yamaha yz 250 tvígengis hjól sem er framleitt 2001. hjólið er með nýuppteknum mótor en það var skipt um stimpil, sveifarás og höfuðlegurnar. Það vantar sko ekki kraftinn í þetta kvikyndi. Það er eitthvað vesen með blöndunginn, mótorinn fær ekki bensín. Hjólið selst með nýjum plöstum og kúplingarhandfangi. auk þess fylgir nýr kúplingarbarki með. svo er líka glæný keðja á sem hefur aldrei verið hjólað á.Hjólið er á rauðum númerum. Gæti einnig fylgt galli með(skór og allur pakkinn). Hjólið selst bara hæstbjóðanda. Endilega sendið mail eða hringið til að fá fleiri upplýsingar, kv.Þorvarður. s. 8694903 eða thorvardur@hotmail.com
Þorvarður Ólafsson