Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
AMC Javelin
BLÁR:
--- Quote from: "57Chevy" ---Ég eignaðist eitt það besta eintak af Javelin sem hér hefur verið, aðeins 2 dögum eftir að maður fékk hið langþráða ökuskírteini í hendurnar.
Sá bíll var af ´68 árg. með 343 vél, skráð 290HP sjálfbíttaður og með splittuðu 2.73:1 drifi. Ég átti hann í nokkur ár, það var góð vinsla í þessum bíl, sérstaklega eftir að vélin var gerð upp. Hann var nokkuð frekur á aftur hjólbarða 8) , og það var hægt að slæta honum út og suður. Þessi bíll er til enn og heirði ég að það væri farið vel með hann. Enn það væri gaman að sjá hann á götunni eitthvern daginn.
Hér eru myndir frá því að ég var nýbúinn að eignast hann, og ein úr safni Mola tekinn ´2002 að ég held.
--- End quote ---
Slæta honum út og suður ? ](*,) eru kannske til fleiri myndir? 8)
Valli Djöfull:
--- Quote from: "edsel" ---ok, heirði sögu um að ryksuga og hálftómur bensíntankur fari ekki vel saman :smt042 en þessi sem valli póstnaði var það hann sem var með 350?
--- End quote ---
Hann var seldur fyrir ekki svo löngu norður og þá fylgi að ég held 350 með honum. En back in the day var einhver heljarinar rokkur í honum og hurst skipting.. Þori ekki að skjóta á vélarstærð en hún var klárlega ekki orginal :lol:
edsel:
ok, mjög flottir vagnar, takmarkið verður að finna einn helst með orginal 401, en það skiftir ekki máli hvað verður í honum svo lengi sem það heitir ekki ford
Jón Þór Bjarnason:
Ef minnið er ekki að klikka þá var einn félagsmaður að bjóða mér einn svona til sölu í síðasta mánuði. Held að það hafi verið einhver spes útgáfa. Sá bíll á að vera mjög góður fyrir utan allt sem er að honum. :)
Kristján Skjóldal:
Palli er búinn að vera bjóða AMX sem er mjög sjaldgæfur bill og góður grunnur í kvartmilu eða bara krússa um í :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version