Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
AMC Javelin
57Chevy:
Ég eignaðist eitt það besta eintak af Javelin sem hér hefur verið, aðeins 2 dögum eftir að maður fékk hið langþráða ökuskírteini í hendurnar.
Sá bíll var af ´68 árg. með 343 vél, skráð 290HP sjálfbíttaður og með splittuðu 2.73:1 drifi. Ég átti hann í nokkur ár, það var góð vinsla í þessum bíl, sérstaklega eftir að vélin var gerð upp. Hann var nokkuð frekur á aftur hjólbarða 8) , og það var hægt að slæta honum út og suður. Þessi bíll er til enn og heirði ég að það væri farið vel með hann. Enn það væri gaman að sjá hann á götunni eitthvern daginn.
Hér eru myndir frá því að ég var nýbúinn að eignast hann, og ein úr safni Mola tekinn ´2002 að ég held.
edsel:
þessi er laglegur, en eru þetta ekki bílar sem fara hríðvaxandi í verði úti? hálflangar í einn svona einhverntímann þegar maður hefur nægan pening og ef að bensínið lækkar
Belair:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Javelin-SST-restorable-good-body-engine-tranny-AUTOM_W0QQitemZ110240663539QQcmdZViewItem?hash=item110240663539
her nokkir
http://motors.shop.ebay.com/Cars-Trucks___W0QQ_fromZR40QQ_trksidZm38QQ_nkwZAMCQ20Javelin
57Chevy:
--- Quote from: "edsel" ---þessi er laglegur, en eru þetta ekki bílar sem fara hríðvaxandi í verði úti? hálflangar í einn svona einhverntímann þegar maður hefur nægan pening og ef að bensínið lækkar
--- End quote ---
Þessir hafa ekki verið hátt verðlagðir, enn þeir eru að hækka eins og allir gamlir bílar.
edsel:
verð að fá mér eitt stykki bráðum, hef verið mjög hrifinn af þessum vögnum, verð nú bara að seja að plum crasy mopar liturinn fer þeim vel
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1973-amc-javelin_W0QQitemZ150233645632QQcmdZViewItem?hash=item150233645632
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version