Author Topic: félagsfundur á miðvikudagskvöld  (Read 1498 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
félagsfundur á miðvikudagskvöld
« on: April 08, 2008, 18:57:54 »
Jæja nú er fundur hjá Klúbbnum, einsog alla aðra aðra hverja miðvikudaga.
 
þá komum við saman þarsem við höldum aðalfundinn.... í íþróttahúsinu við Strandgötu
 
fundur hefst kl 20:30 og stendur fram eftir kvöldi
 
Allir ætla að mæta nema ullarhöfuðin úr Stálnaust sem neyðast víst til að drekka bjór í keiluhöllinni , svekk svekk svekk.
 
 

   Ég minni á stórbætta reykingaraðstöðu fyrir þá sem ánetjaðir eru tóbaksdjöflinum.

 góðar stundir