Author Topic: Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!  (Read 13585 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #40 on: February 06, 2008, 08:57:21 »
Chief
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #41 on: February 06, 2008, 11:33:18 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "427Chevy"
til hamingju með bílinn og hvað þá mótorinn kallin bara loksins kominn á chevy :D  :D  :D  :D
Gamli tankurinn er bara loksins kominn út úr skápnum...Er búinn að leita af húninum lengi og fann loksinis ljóarofann og rataði út...Til hamingu með það gamli og ég vona að þú keyrir þennan skáp upp í sorpu við fyrsta tækifæri  :wink:

Vona bara að moparpumpan þoli Chevy powerið


Ef að gamla moparpumpan þolir gamlan bremsulausan mopar rúllandi inn í 9 sekúndu heiminn, þá ætti hún nú að þola e-h BBC Pontiac bastarð í sona 2 komma tja 8-9 sek.
 8)
Nú ef ekki þá bíðst unga moparpumpan bara til að keyra.  8)  8)
Kristinn Jónasson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #42 on: February 06, 2008, 13:10:54 »
Já Kiddi er ekki þinn tími kominn, Jóhönnu tími kom, er ekki komið að þér.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #43 on: February 06, 2008, 13:23:37 »
Löngu kominn, hefuru ekki skoðað blöðinn í vikunni  8)
Kristinn Jónasson

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #44 on: February 06, 2008, 15:16:56 »
sælir félagar.já já þetta er alveg rétt hjá þér einar með röðina chifh pro filer duke komu seinna en þetta er allt í sömu áttina,svo eru reyndar fleiri eins og 14 gráðu óvalport x11 og svo framvegis.en þetta eru allt útgáfur sem byggja á 24 gráðu bbc heddunum.en eins og við vitum þá fara menn bara ákveðið langt með þau.ég las eitt sinn skemmtilega grein eftir david reher,reher morrison.hann sagði að það væri dásamlegt að vera racer í dag nú gætu menn keypt hedd á 5000 dollara sem væru betri en 50 þúsund dollara hedd fyrir 15 til 20 árum.ég er alveg sammála honum það er dásamlegt að vera racer í dag miðað við það þegar við vorum að byrja í þessu fyrir 90.þá kostaði rúllukambur hvítuna úr augunum,en í dag borgar maður hann með klínkinu.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #45 on: February 06, 2008, 18:20:30 »
Þetta er bara keppnis, fjórhjóladrif og alles. 8)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #46 on: April 07, 2008, 00:15:06 »
Jæja Kalli nu fer að styttast í keppni! á að mæta með nýja tækið og leyfa okkur sjá það í action?
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson