Author Topic: Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!  (Read 13467 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« on: February 03, 2008, 13:50:33 »
Jæja Jónas Karl til lukku með nýja sand tækið. Það væri gaman að fá myndir af tækinu. :smt041

Kv Ingó
 :smt039
Ingólfur Arnarson

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #1 on: February 03, 2008, 15:17:01 »
sælir félagar.já það var gaman að fara og skoða þennan grip hjá kallinum,þvílík græja.ég er hræddur um að sumir eigi nú eftir að svekkja marga á komandi sumri,það er kannski allt í lagi hann á svo marga vini blessaður kallinn .þetta er allt top of the line,frá a til ö.þetta er flottasti natural aspiratet mótorinn á klakanum,heddin unnin af grumpy pro stock hedd 2000 plús glide allir mælar og bara frágangur til fyrirmyndar.3,50 ánog svo er það vagnin nos strákar fariði með bænirnar ykkar og það strax.svo er það vagninn þetta er málið hvað eru menn að leita sér að húsnæði .til hamingju vinur minn gaman að sjá að þú ert kominn til manna.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #2 on: February 03, 2008, 16:28:43 »
já til hamngju :spol:  og það verður gaman að sá kvikindið gera eitthvað hér á landi :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #3 on: February 03, 2008, 17:53:16 »
42 jeep sand draggi með stóran mótor
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #4 on: February 03, 2008, 18:06:25 »
Tveir stórir tankar að handsala kaupin í Detroit USA
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #5 on: February 03, 2008, 18:19:20 »
til hamingju með þetta Kalli, þetta er vígatæki!
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #6 on: February 03, 2008, 20:01:11 »
Flott til lukku með flotta tækið.

Þetta minnir mig samt örlítið á tractor pulling  :oops:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #7 on: February 03, 2008, 20:32:46 »
Flottur, til hamingju með græjuna!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #8 on: February 03, 2008, 21:52:05 »
Djöfull er þetta vígaleg græja!!

Til hamingju með flottan bíl, það verður gaman að sjá hann taka á því í sumar.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #9 on: February 04, 2008, 00:22:00 »
Djöfull er þetta vígalegt!! Kallinn alltaf jafn flottur

Stebbi Þ.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #10 on: February 04, 2008, 00:40:13 »
Flottur, til hamingju

Elmar Þór
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #11 on: February 04, 2008, 00:46:03 »
Góður Kalli.... Til hamingju með gripinn  :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #12 on: February 04, 2008, 09:48:46 »
Já, valið hefur verið einfalt, fara westur í ameríku til að finna stærsta og sterkasta keppandann og kaupa svo bílinn hans. Heppilegt að tröllið átti svona flotta græju... :lol:

 Til hamingju Kalli, megi hann veita þér margar skemmtilegar ferðir í komandi sandspyrnukeppnum

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #13 on: February 04, 2008, 10:45:37 »
Til hamingju Kalli
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #14 on: February 04, 2008, 12:16:19 »
Verið að leggja í hann frá Detroit.
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #15 on: February 04, 2008, 12:18:16 »
Á leiðinni frá Detroit var stoppað við hjá Summit
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #16 on: February 04, 2008, 12:20:00 »
Á leiðinni frá Detroit var stoppað við hjá Summit
og ýmislegt verslað einnig fyrir félagana.
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #17 on: February 04, 2008, 12:26:44 »
Hittum tvo góða menn þá Hörð og Bolla í Detroit og
var haldið upp á það með því að fara  á Roadhouse steikhús
Og fengu sumir sér í aðra tánna.
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #18 on: February 04, 2008, 12:29:58 »
rthbsry
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Nýtt sandspyrnutæki komið á klakann !!
« Reply #19 on: February 04, 2008, 13:35:09 »
Tækið er geggjað Kalli,gaman að þessum myndum úr ferðalaginu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas