Author Topic: AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)  (Read 9671 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #20 on: February 19, 2008, 19:42:59 »
ég kíkti inná þessa síðu og SICK hvað hún er að fá geðsjúka dóma :D

ef eysi klikkar þá tala ég pottþétt við ýrr  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #21 on: February 19, 2008, 20:53:10 »
ég spjallaði við þórð ritstjóra á bílar&sport um daginn og var að spyrja hann hvort hann ætlaði að fjalla um airbrush. það er eitt hjól búið að koma með bláum flames í blaðinu sá ég um dagin en hann var að fá myndir frá einhverjum strák sem er víst rosalega góður í airbrush man bara ekki hvað hann heitir. Vitið þið hver það er ?? og verk eftir hann ?
annar hlítur það að koma þá í blaðinu einn daginn.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Garpur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #22 on: February 20, 2008, 06:22:02 »
Það er orlando gaurinn, ss hinn airbrössjarinn. Ég nefndi hér fyrr að hann og Ýrr rúla í þessu fagi hér á klakanum, og hann er mjög góður. En þeir sem þekkja til beggja hanbragða, eru einróma um það að Daman er alltaf fetinu framar og líka vegna þess að hún hefur svo klikkað ýmindunarafl og getur sprautað allt, alveg sama hvað það er!!  Hún er ein um að geta Pinstripe-að, hér á klakanum
Sýndu virðingu, vertu kurteis
Garðar "Gæji" Garðarsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #23 on: February 20, 2008, 09:22:35 »
Vinsamlegast skrifið undir með nafni svo það þurfi ekki að eyða póstum frá ykkur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Garpur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #24 on: February 20, 2008, 12:33:05 »
Hey já afsakið enn og aftur... eg sá ekkert nema bara kassa með log out formi langbarði "Mr Red"...
Og Garðar heitir maðurinn, Garðarsson, kallaður Gæji 8)
Sýndu virðingu, vertu kurteis
Garðar "Gæji" Garðarsson

Offline Ýrr TattooBike

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
    • http://www.tattoobike.com
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #25 on: February 20, 2008, 18:34:35 »
Sæl/ir allir og þakkir fyrir áhugaverða umfjöllun í minn garð og "collega" minna.
Ég heyrði af þessarri umfjöllun og eftir smá umhugsun ákvað ég að skjótast aðeins hingað inn og leggja orð í belg.

Ég heiti Ýrr, og miðað við þráðinn tel ég mig vita að þið þekkið flest deili á mér, amk eftir þessa umfjöllunn á þræðinum.

Bílar og Sport ætla að fjalla um custom art, væntanlega í mai, og er eitt og annað í umhugsunar prósess hvað það varðar. Þá verður væntanlega kynntir þeir aðilar sem starfa við þetta nú þegar og geta sýnt fram á verk þess efnis. Það kunn vera ég og svo "collegi" minn, að NAFNI Orlando, sem er frá Panama. Hann fór einmitt í gær til þeirra félaga hjá bílar og sport og átti orð við þá. Í kjölfarið höfðu þeir í Poulsen samband við mig, m.a fyrir hönd þeirra,  í bílar og sport, vegna þessarrar væntanlegu umfjöllun í blaðinu í vor.

Það kemur svo bara allt í ljós þá og þið getð lesið allt um það þegar að því kemur.

Í sumar verður námskeið hjá Poulsen, námskeið í Airbrush tækni, þar mun ég og einn af mínum lærifeðrum, að nafni Craig Fraser - http://www.gotpaint.com kenna áhugasömu myndlistarfólki að nota airbrush við sína list, en airbrush er ekki einungis nytsamleg í bílasprautun.. heldur í alla listsköpun.

Þakkir fyrir áhugaverða umræðu, og að flestu leyti góð innlegg þar sem umræðan snerist um viðfangsefnið en ekki grunnhyggnar og óviðeigandi vangavelltur sem ekki áttu heima í umræðunni.

Vil ég í kjölfarið minna þá sem það á við, að halda sig við efnið og muna að spjallþræðir eru ekki ósýnilegir og þarf að ganga um slíka vefi af varkárni og virðingu í garð náunganns.


Vonandi koma þessar uppls að gagni og varpi skærara ljósi á umræðuna .
Þakkir til ykkar sem gáfu verkum mínum góð orð
og Langbarði  Takk fyrir stuðninginn Vinur) Rock on!!

Kveðja
Ýrr
http://tattoobike.com
Ýrr

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #26 on: February 20, 2008, 18:41:49 »
lýst vel á þetta. Ég mæti á þetta námskeið mátt bóka það  :wink:
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #27 on: February 20, 2008, 19:24:20 »
ég mæti á námskeiðið  8)  8)  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Langbarði

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #28 on: February 20, 2008, 19:26:32 »
Sæl öll saman og sérsaklega þú Ýrr gaman að fá þig með í spjallið  8) tala nú ekki um þar sem þú ert aðal umræðu efnið og það sem þú tengist ég vil sérstaklega þakka þér fyrir að hafa tenkt list þína við airbrush enda tími til kominn að landinn hafi val og fái að njóta smá af þínu hugmyndar flugi sem virðist vera endalaust :) Garðar það er gaman að hafa þig með Smári þú ert nú ekk síður að standa þig  8)  
Takk allir áhugasamir og vonandi eiga sem flestir eftir að verða þess aðnjótandi að aka um á lystaverki  8)
Talandi um flame njótið
:lol:
Kveðja lifið lífinu lifandi :)
Langbarði :) MR :Red og Halldór Gunnarsson

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #29 on: February 20, 2008, 22:01:34 »
ég hef ekkert að gera þannig að ég fór að leita að bílum á google :D




ljótt að sjá þennann benz  :?









Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Langbarði

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #30 on: February 20, 2008, 23:48:54 »
Sæll Gæji þú verður að fara í Register  8) og skrá þig inn sára einfallt  :P
Kveðja lifið lífinu lifandi :)
Langbarði :) MR :Red og Halldór Gunnarsson

Offline Garpur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
AIRBRUSH MEÐ STÓRUM STÖFUM :)
« Reply #31 on: February 21, 2008, 17:29:04 »
Mér tókst það og vá!! Þetta eru engir litlir dómar!! Og Craig Fraser fullyrðir í langri ræðu að hún sé einn af hanns efnilegustu nemendum, og að hún ein hafi vakið áhuga hanns og annara um að koma hingað.... Það var greinilega ekki í nösunum á honum því er hann ekki á leiðinni til að fara miðla af visku sinni ásamt henni Ýrr.
Hún er áberandi þarna úti, og ef þeir hérna láta hana fram hjá sér fara
, þá eru menn bæði heimskir og blindir.
Sýndu virðingu, vertu kurteis
Garðar "Gæji" Garðarsson

Offline Spyke

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Airbrush
« Reply #32 on: April 09, 2008, 16:19:57 »
Þeir hjá Poulsen eru búnnir að oppna fyrir skráningu á airbrush námskeið neð Craig Fraser. :P
Það er hægt að skrá sig hér http://airbrush.poulsen.is/index.php/kennsla/