Author Topic: Á rúntinum í Kópavogi..  (Read 6051 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Á rúntinum í Kópavogi..
« on: April 04, 2008, 22:43:22 »
..rakst á ţetta á rúnti í Kópavoginum góđa um síđustu helgi




..skođađi ţennan ekki mikiđ, en hann hefur greinilega lent í smá tjóni.

Kannast eitthver viđ gripinn?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Trans Am '85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #1 on: April 04, 2008, 22:57:31 »
Búinn ađ vera til sölu nokkrum sinnum hérna og minnst á hann í nokkrum ţráđum. Challenger '72 sem ég byrjađi á ađ gera upp en seldi síđan fyrir 5 eđa 6 árum. Var búinn ađ láta sandblása hann og grunna, seldi hann ţannig. Bara búinn ađ vera grotna niđur síđan ţá  :cry:
Björn Eyjólfsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #2 on: April 04, 2008, 23:07:59 »


Leitt ađ heyra ..
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #3 on: April 04, 2008, 23:25:21 »
er ţetta ekki flakiđ sem var í sandgerđi...?
Bjarki Hall - eitt lítiđ zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #4 on: April 05, 2008, 13:53:40 »
Synd ađ sjá ţetta  :?
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline dsm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #5 on: April 06, 2008, 19:35:59 »
Sćlir piltar
Viđ feđgar eignuđumst ţessa skel fyrir skömmu og sáum ţarna project sem gaman vćri ađ kljást viđ. Skelin verđur blásin aftur enda farin ađ láta á sjá.
Skelin fer svo inn í hús í nćstu viku. Okkur vantar "veltigrind" ef einhver veit um eđa teikningu af svoleiđis. Ţá er meiningin ađ panta boddihluti fljótlega og fara ađ bretta upp ermarnar.Ef einhver veit um eitthvađ dót í ţetta ţá erum viđ til í ađ skođa ţađ.     Síminn hjá okkur er 847 8006
3000gt vr4 13,7@slow.mph
og einhver gamall challenger..

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #6 on: April 06, 2008, 20:11:42 »
Eru einhverstađar til myndir af ţessum bíl áđur en hann varđ strípađur niđur?
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline dsm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #7 on: April 06, 2008, 20:55:45 »
líklegast er ţetta hann hérna..


3000gt vr4 13,7@slow.mph
og einhver gamall challenger..

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Challenger
« Reply #8 on: April 06, 2008, 21:32:10 »
Blái Challengerinn sem er á myndunum hér ađ ofan er 1974 árgerđ. Jói bróđir minn keypti hann af Guđmundi Erni sem var mikill bílabraskari í gamladaga og gerđi hann upp eftir árekstur
Bíllin var svo fluttur af landinu fyrir löngu síđan og er ţar af leiđandi ekki ţessi sem var í Kópavogi.
Ég á til stráheila hurđ á Challenger ef ykkur vantar feđga vantar svoleiđis kostagrip.
Ţórhallur Kristjánsson

Offline dsm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #9 on: April 06, 2008, 21:50:49 »
Mikill Mopar sérfrćđingur sagđi okkur ađ ţetta vćri ţessi blái en viđ vorum búnir ađ inna út eftir bilnúmerinu ađ ţetta vćri 74 bíll, svo núna vítum viđ ekkert hvađa bíll ţetta er. Víđ höfum ekki fundiđ nein númer til ađ rekja ćtterniđ. En hurđina viljum viđ gjarnan skođa Ţórhallur. Innréttingin mun hafa veriđ blá ef ţađ hjálpar eitthvađ.
3000gt vr4 13,7@slow.mph
og einhver gamall challenger..

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Hurđ
« Reply #10 on: April 06, 2008, 22:54:10 »
Ég er međ síma 8630721 ef ţiđ viljiđ vita meira um hurđina.
Ţórhallur Kristjánsson

Offline rednek

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
    • http://kraftlaus.is
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #11 on: April 07, 2008, 00:29:05 »




sami bíll??
Gunnar Viđars.

Annara manna heimska er ekki mitt vandamál......
'A nóg međ mína eigin.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á rúntinum í Kópavogi..
« Reply #12 on: April 07, 2008, 01:44:54 »
Quote from: "rednek"


sami bíll??


já.
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is