Author Topic: Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?  (Read 10667 times)

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Á heimasíðu Team Ice eru smá fréttir af bílnum og plönum ársins.  www.teamice.is

Halldór
Team Ice
www.teamice.is
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #1 on: April 05, 2008, 19:02:59 »
Vá... ég ákvað að pósta ekki alveg strax hér inn en VÁ...  220manns búnir að skoða en enginn commentar...  Þetta er það sem er að á þessu spjalli!!

Þessir menn (Team Ice) eru að gera hluti sem enginn annar hefur verið að gera á Íslandi og það sem þeir eru að gera tengist þessu spjalli 100% og SAMT getur engir pillað nokkrum orðum útúr sér hér... alveg til skammar finnst mér...  :?


En ON TOPIC...


Þetta er alveg truflað tæki hjá ykkur og vonandi að það náist að klást til að leifa okkur íslendingum að fylgjast með ykkur     Brútal GRÆJA!!...  :)

Thumbs Up..  8)
Hrannar Markússon

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #2 on: April 06, 2008, 01:42:33 »
Ég verð að segja að ég sakna þess að sjá gamla bílinn í action. Ég efast ekkert um að sá nýi verði enn betri en sá gamli. Er eitthvað búið að prófa?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #3 on: April 06, 2008, 12:16:35 »
nei ekkert búið að prufa en er á góðri leið allt að verða klárt og Gulli sagði mér að hann færi að keppa strax eftir sýnigu hjá B/S  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #4 on: April 06, 2008, 12:31:36 »
glæsilegt, vonandi að maður fái að sjá þetta hérna heima in action  :)
Gísli Sigurðsson

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #5 on: April 06, 2008, 16:56:15 »
Er dagskrá komin fyrir bílinn?
Maður er hérna í UK og væri gamann að fara sjá bílinn ef maður hefur tíma til að kíkja.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #6 on: April 06, 2008, 16:58:34 »
Þetta er bara GEGGJUN 8)

Gangi ykkur sem allra best... og vonandi klikkar ekkert ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #7 on: April 10, 2008, 20:53:52 »
flott er þetta 8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #8 on: April 10, 2008, 20:55:10 »
Quote from: "frikkice"
flott er þetta 8)


Stutt og laggott svar hjá þér :) að vanda  :wink:
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #9 on: April 10, 2008, 21:46:33 »
Quote from: "gstuning"
Er dagskrá komin fyrir bílinn?
Maður er hérna í UK og væri gamann að fara sjá bílinn ef maður hefur tíma til að kíkja.


Tvær keppnir hafa verið settar á dagskrána nú þegar, en ef allt gengur vel er auðvelt að bæta við það.  Fyrri keppnin er 25. maí á Elvington brautinni í York. Sú keppni heitir ScoobyShootOut. Þar er keppt í kvartmílu og brautarakstri. Seinni keppnin er líka á Elvington og er Ten Of The Best 7 (TOTB7). Þar er keppt í kvartmílu, brautarakstri og hámarksraða á 1,25 mílu.

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #10 on: April 10, 2008, 22:56:25 »
Quote from: "villijonss"
Quote from: "frikkice"
flott er þetta 8)


Stutt og laggott svar hjá þér :) að vanda  :wink:
jæja þá segji ég bara það sem ég ætlaði að segja   var notað gamalt bodý og bara skipt um frammenda?? fór í einhvern skúr 2007 í keflavík þá sá ég svona hvítan með alveg eins húddi en þá tóku þeir gamalt bodý og settu framenda af nýju bodý er þetta nokkuð hann?
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #11 on: April 11, 2008, 00:24:21 »
Quote from: "frikkice"
Quote from: "villijonss"
Quote from: "frikkice"
flott er þetta 8)


Stutt og laggott svar hjá þér :) að vanda  :wink:
jæja þá segji ég bara það sem ég ætlaði að segja   var notað gamalt bodý og bara skipt um frammenda?? fór í einhvern skúr 2007 í keflavík þá sá ég svona hvítan með alveg eins húddi en þá tóku þeir gamalt bodý og settu framenda af nýju bodý er þetta nokkuð hann?


Nei það er enginn tenging við þann bíl.
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #12 on: April 11, 2008, 09:44:17 »
Quote from: "Ice555"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "villijonss"
Quote from: "frikkice"
flott er þetta 8)


Stutt og laggott svar hjá þér :) að vanda  :wink:
jæja þá segji ég bara það sem ég ætlaði að segja   var notað gamalt bodý og bara skipt um frammenda?? fór í einhvern skúr 2007 í keflavík þá sá ég svona hvítan með alveg eins húddi en þá tóku þeir gamalt bodý og settu framenda af nýju bodý er þetta nokkuð hann?


Nei það er enginn tenging við þann bíl.
ok þá er ég bara einhvað að ruglast hehe
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #13 on: April 15, 2008, 21:46:11 »
vá hvað ég dírka þessa imprezu allveg eins og i need for speed pro street :mrgreen: haha

mann eftir bláa fyrir löngu voruð í fréttunum fyrir lönguuuu :neutral:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Re: Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #14 on: April 19, 2008, 00:50:36 »
Nokkrar myndir sem teknar voru um síðustu helgi.
Því miður kemst bíllinn ekki til Íslands í maí en fyrsta keppni í Bretlandi á að vera 25. maí n.k.
__________________
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 800+
Tog: 750+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,841 sek. á 142,81 mílu
1/8 míla: 6,399 sek. á 113,08 mílum
60 fet: 1,564 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #15 on: April 19, 2008, 02:20:46 »
Til hamingju með nýja Ökutækið, þetta er PRO.
Gaman að sjá svona myndir af verkferlinu.

En segið mér (handfangið við hliðina á handbremsunni) er það stilling á
milli framm og aftur bremsukrafta.

kv. jói

Jóhann Sæmundsson.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #16 on: April 19, 2008, 05:06:06 »
Mér finnst það alveg frábært hvað þið hafið verið að ná góðum árangri út úr lítilli vél.
Það er ekki allt amerískt sem glóir, en það vill oft gleymast á þessari síðu.
Gangi ykkur sem best og ég held áfram að fylgjast með ykkur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Re: Team Ice 555 Imprezan. Keppnistímabilið nálgast. Bílasýning?
« Reply #17 on: April 19, 2008, 22:02:01 »
Til hamingju með nýja Ökutækið, þetta er PRO.
Gaman að sjá svona myndir af verkferlinu.

En segið mér (handfangið við hliðina á handbremsunni) er það stilling á
milli framm og aftur bremsukrafta.

kv. jói




Já, það er stilling á milli fram og aftur.
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
jæja hvað er að frétta :?: er búið að prufa eða keppa  :?:gengur ekki allt vel og fáum við að sjá þennan bil á Islandi í sumar :?: :D kveðja KS
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
jæja hvað er að frétta :?: er búið að prufa eða keppa  :?:gengur ekki allt vel og fáum við að sjá þennan bil á Islandi í sumar :?: :D kveðja KS

Það er ekki búið að prufa enn. Við komumst ekki í keppnina í Englandi 25. maí, en það er búið að bóka bílinn til Íslands 5. júní frá Immingham. Skv. því ætti bíllinn að vera á bílasýningunni á Akureyri á bíladögunum.  Það er e-ð af myndum á heimasíðunni www.teamice.is
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.