Author Topic: Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8  (Read 4869 times)

Offline jetski

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Ekki getur einhver hjálpað mer sambandi við að þþað kemur ekki neisti á kertin hja mer eg er með FORD MUSTANG COPRA 289 V8 gamla sirka 65'model af vél og eg var buin ad keyra hann aðeins i götunni og svo lagði eg honum í stæðið og eg gleymdi að afteyngja viftuna frá geyminum og hann varð rafmagnslaus og eg hlóð geyminn og það kemur bara ekki neinn  neisti og hann er MJÖG þungur í starti... Ég er buin ad skipta um kerta þræðina , kertalokið sem er yfir hamrinum , hamarinn , kerti , og aldrei kemur neisti... veit einhver hvad getur verið að við þessa lísingu???
Það væri mjög vel þeygið ef einhver gæti sagt til ráða sinna ;)
Sea-Doo 1500cc (215hp)       (Notkun)
polaris 1200cc                       (Notkun)
Sea-Doo 850cc                      (Til Sölu)
Kawasaki 750cc stand skíði     (Notkun)
2 Yamaha 1100cc                  (Notkun)

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #1 on: March 27, 2008, 11:39:20 »
líklega eikka í sambandi við háspennukeflið að þa sé ónýtt eða tenginginn inná það frá geyminum :?
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #2 on: March 27, 2008, 13:41:20 »
mjög svipað þegar ég var að reina koma gömlum Audi í gang sem bróðir minn átti, þá vantaði tengi á háspennukeflið, örugglega eitthvað í sambandi við keflið
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #3 on: March 27, 2008, 19:38:49 »
mustang cobra?
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline jetski

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #4 on: March 27, 2008, 19:47:56 »
en hvað getur maður þá gert til að laga þetta að það komi nóg straumur inna háspennukeflið???
Sea-Doo 1500cc (215hp)       (Notkun)
polaris 1200cc                       (Notkun)
Sea-Doo 850cc                      (Til Sölu)
Kawasaki 750cc stand skíði     (Notkun)
2 Yamaha 1100cc                  (Notkun)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #5 on: March 27, 2008, 20:27:54 »
Er þessi geymir ekki bara búinn að vera, ertu búinn að prófa annan betri geymi?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Gizmo

  • Guest
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #6 on: March 27, 2008, 21:02:31 »
Platínur ?

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #7 on: March 27, 2008, 22:54:11 »
prófaðu annan geymi.
ATH geymasambönd og sambandið í startarann
Helgi Guðlaugsson

Offline jetski

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #8 on: March 28, 2008, 02:37:26 »
Ég fór upp á verkstæði áðan og prufaði mig áfram í þessum málum og eg prufaði annan gaymi og svo var vír í sundur i háspennukeflinu og eg prufaði að gefa straum inna það og sja hvort það myndi koma neysti á kertinn og heyrðu það kom neisti á kertinn og þá fór eg að velta fyrir mer hvar vírinn er sem á að koma og tengjast í þenna vír og eg fann einhvern vír og prufaði og það kom neisti á kertin og eg prufaði að starta bílnum og hann rauk bara í gang en takk æðislega fyrir að gefa mér ábendingar;)
Sea-Doo 1500cc (215hp)       (Notkun)
polaris 1200cc                       (Notkun)
Sea-Doo 850cc                      (Til Sölu)
Kawasaki 750cc stand skíði     (Notkun)
2 Yamaha 1100cc                  (Notkun)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #9 on: March 28, 2008, 08:04:45 »
:-#  :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline asgeirholm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #10 on: April 05, 2008, 21:10:27 »
Ég er í sama VESENI, en ég er búinn að komast að því að hápennukeflið er ónýtt eða bilað. það kemur rafmagn alveg að því en það gefur engan neista..
Hvað get ég gert gagnvar þessu háspennukefli á ég að kaupa nýtt eða get ég látið mæla það eitthverstaðar?

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #11 on: April 06, 2008, 13:28:28 »
ef þú átt fjölsviðs mæli (AVO mæli ) ættiru að geta ohm mælt bara því það er bara spóla þarna inni
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #12 on: April 06, 2008, 19:04:17 »
á handa þér kefli fyrir lítið

Gummari 6161338 :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline asgeirholm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #13 on: April 06, 2008, 23:35:52 »
Skiptir það ekki máli hvernig keflið er, keflið sem að ég er með lítur svona út. þetta er ekki orginal kefli.


Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #14 on: April 06, 2008, 23:38:10 »
á kefli sem passar pottþétt
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline asgeirholm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Kemur ekki neisti á kertin hjá mer..... Ford mustang 289 v8
« Reply #15 on: April 07, 2008, 07:46:14 »
Ég hef þá samband við þig í dag og kem að ná í það, hvað viltu fá fyrir það?