Author Topic: Set-up á 350 mótor  (Read 2931 times)

Offline Pétur Snær

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Set-up á 350 mótor
« on: April 04, 2008, 15:17:06 »
Sælir,

Er með fjögurra bolta 350 mótor.

Er að smíða hann upp frá grunni. Langar að hafa hann í kringum 375 - 420 hö. Hann má ekki vera of heitur. Þarf að ganga lausaganginn alveg mjúkt og fínt.

Hvað á ég að setja inní hann og utan á hann? Öll hjálp vel þegin :)

Kv, Pétur.
Pétur Snær Jónsson

S: 866-6837

petur.snaer@gmail.com

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Set-up á 350 mótor
« Reply #1 on: April 05, 2008, 00:03:15 »
Byrja a því að fá sér stroker kit,besta leiðin til að fá 420 hesta og betri hedd
Hér er eitt öfga dæmi:
http://www.speedomotive.com/ps-526-85-391cid-budget-mighty-mouse-stroker-kit.aspx
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Set-up á 350 mótor
« Reply #2 on: April 05, 2008, 01:19:03 »
Ég biðst afsökunar ef þetta er heimskuleg spurning, en hvað er "fjögurra bolta 350 mótor". Hvaða fjórir boltar eru þetta? :roll:
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Set-up á 350 mótor
« Reply #3 on: April 05, 2008, 01:37:24 »
Sæll,
Edelbrock top end pakki með réttum stimplum setur svona mótor í 400+ hp.
Ef mótorinn er eldri en 87 árg þá er þetta pakkinn:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=EDL%2D2098&autoview=sku
ef hann er yngri en 87 árg þá er það þessi:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=EDL%2D2097&autoview=sku

Ef sveifarásinn,stangirnar og stimplarnir eru í lagi og þjappan um 9.5-10.5:1 þá myndi ég nota það áfram bara,ef það þarf að renna ásinn og kaupa stimpla,þá borgar sig líklega að kaupa stroker kit og ef það þarf að bora blokkina svo líka þá myndi ég skoða að kaupa komplett mótor:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=NAL%2D12496769&autoview=sku
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Set-up á 350 mótor
« Reply #4 on: April 05, 2008, 01:41:53 »
Quote from: "Contarinn"
Ég biðst afsökunar ef þetta er heimskuleg spurning, en hvað er "fjögurra bolta 350 mótor". Hvaða fjórir boltar eru þetta? :roll:

Þetta er fjöldi bolta sem heldur hverjum höfuðlegubakka,ýmist tveggja bolta,fjögurra og svo sex bolta í yngri LS vélunum.

Hér sérðu vél með flottum 4ra bolta "splayed" höfulegubökkum,þeas tveir boltana vísa til hliðar til að bíta í meira "kjöt":
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Set-up á 350 mótor
« Reply #5 on: April 05, 2008, 03:00:24 »
Já ok. Þetta er reyndar "helköttað" eins og þeir segja í bransanum. Mér var reyndar búið að detta þetta í hug eftir smá umhugsun, en ágætt að fá staðfestingu svo að maður lifi nú ekki í blekkingu :wink:
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Set-up á 350 mótor
« Reply #6 on: April 05, 2008, 19:07:04 »
þeir eru alltaf svo hræddir um það þessir lettamenn að glata sveifarásnum niðrum pönnuna  :lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Set-up á 350 mótor
« Reply #7 on: April 05, 2008, 20:39:59 »
Það er kannski vegna þess að það er verið að taka á þessum lettum, sem er óþekkt meðal ..... ..... hér á klakanum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.