Author Topic: ´74 bronco sport  (Read 2408 times)

kristján Már

  • Guest
´74 bronco sport
« on: April 04, 2008, 09:27:18 »
mér datt í hug að ath hvort einhver muni eftir þessum bronco en hann var svartur með sprautaðar myndir á hurðunum sem átti að vera flugslys eða álíka mig minnir að hann hafi verið með "A" númeri 6?6? og hann var á 38" eða sambærilegum dekkjum en pabbi var á honum einhverntíma rétt fyrir ´90 en þessi bíll var í mjög góðu standi þá þannig við fórum að spá hvort hann sé ónýtur í dag eða einhversstaðar inní skúr eða eitthvað  :wink: