Author Topic: langar að vita hvernig ford  (Read 6829 times)

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« on: April 03, 2008, 14:58:18 »
ég var að spá í hvort enhver viti hvernig ford þetta er....það vantar vélina í hann... væri fínt að vita árg líka þessi er í kóp
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #1 on: April 03, 2008, 15:08:51 »
galaxy
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #2 on: April 03, 2008, 15:12:47 »
hvernig veistu að þetta sé ford galaxy....hefuru átt sona bíl eða áttu sona bíl
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #3 on: April 03, 2008, 15:15:32 »
Heh, það er nú bara eins augljóst og það verður. Þetta er Galaxie.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #4 on: April 03, 2008, 15:41:19 »
þetta er 66 galaxie.þetta eru fordanir mínir. er kannski einhver hérna sem lumar á afturrúðu í svona galaxie

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #5 on: April 03, 2008, 16:07:41 »
Quote from: "cobra racing"
þetta er 66 galaxie.þetta eru fordanir mínir. er kannski einhver hérna sem lumar á afturrúðu í svona galaxie



bíddu eiga foreldra þínir þessa bíla?????.....ef svo bara til að vera viss hvernig bíla eyga þaug....þessir bílar eru hér neðar í götuni
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #6 on: April 03, 2008, 16:30:28 »
Quote from: "#1car-lover"
Quote from: "cobra racing"
þetta er 66 galaxie.þetta eru fordanir mínir. er kannski einhver hérna sem lumar á afturrúðu í svona galaxie



bíddu eiga foreldra þínir þessa bíla?????.....ef svo bara til að vera viss hvernig bíla eyga þaug....þessir bílar eru hér neðar í götuni

FORDAR og FORELDRAR eru ekki alveg það sama.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
langar að vita hvernig ford
« Reply #7 on: April 03, 2008, 17:20:47 »
:lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #8 on: April 03, 2008, 17:33:57 »
enn bætast við snillingar á þetta spjall :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #9 on: April 03, 2008, 17:49:07 »
:lol:  :lol:

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #10 on: April 03, 2008, 18:13:13 »
:smt043  :smt043  :smt043
Helgi Guðlaugsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Galaxie
« Reply #11 on: April 03, 2008, 19:15:55 »
Sælir félagar. :)

Mikið rétt því fleiri virtingar þeim mun skemmtilegra. :smt042  :smt043  :smt043  :smt043  :smt036  :smt037

"Cobra racing". :!:

Prófaðu þennan stað út af afturrúðu í Galaxie:   http://www.greensalescompany.com/
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #12 on: April 03, 2008, 19:21:58 »
Quote from: "Dodge"
enn bætast við snillingar á þetta spjall :)


Hann er frekar ungur, þannig gefið honum smá sjéns  :lol:
Inga Björg

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
langar að vita hvernig ford
« Reply #13 on: April 03, 2008, 19:41:13 »
Quote from: "Ingsie"
Quote from: "Dodge"
enn bætast við snillingar á þetta spjall :)


Hann er frekar ungur, þannig gefið honum smá sjéns  :lol:


Sonur þinn...? GAMLA? :lol:  :smt064
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
langar að vita hvernig ford
« Reply #14 on: April 03, 2008, 20:25:29 »
:smt043  :smt042 ekki fæla hann burt
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #15 on: April 03, 2008, 20:41:17 »
er ekki allt í lagi samt að gera óspart gys að honum??  :lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

AlliBird

  • Guest
langar að vita hvernig ford
« Reply #16 on: April 03, 2008, 23:44:08 »
Strákar- kommon.. strákurinn er þrælefnilegur (held allavega að þetta sé strákur) svo gefið honum sjens,- frekar að hvetja en letja.   :smt018

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #17 on: April 04, 2008, 13:15:17 »
það sem landinu vantar er ekki einn ford maður í vib.. þannig að enga miskun
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #18 on: April 04, 2008, 20:29:30 »
ívar ekki gleyma hvernig þú byrjaðir  :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
langar að vita hvernig ford
« Reply #19 on: April 04, 2008, 20:30:19 »
Quote from: "íbbiM"
það sem landinu vantar er ekki einn ford maður í vib.. þannig að enga miskun


 :smt043
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************