Author Topic: Skrúfur í Mustang  (Read 2259 times)

Offline Bubbi2

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Skrúfur í Mustang
« on: April 02, 2008, 22:39:06 »
Sælir strákar, ég var að velta því fyrir mér hvort einhver veit hvar hægt sé að pannta skrúfur í mustang 1971, sem sagt bara allar skrúfur fyrir svona bíl, innrétting, undirvagn, boddý ( bretti, stuðarar, húdd, rúður og hjólabúnaður ) sem sagt bara allt eins og það leggur sig. Ef þið vitið um einhverja góða linka þá væri það vel þegið.

Með fyrirfram þökk, kveðja Svanur
svanur ólafsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Skrúfur í Mustang
« Reply #1 on: April 02, 2008, 22:51:58 »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Skrúfur í Mustang
« Reply #2 on: April 02, 2008, 22:57:38 »
Helgi Guðlaugsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Skrúfur í Mustang
« Reply #3 on: April 03, 2008, 22:19:48 »
ég hef notað þá sem moli benti á mikið þeir eru með góð verð fljótir að senda og eiga allt sem er framleitt í mustanga

en ekki áttu hurða handfang á svona mustang innan á ég finn ekki það sem á að fara á bílstjóra hurðina ef einhver veit um svoleiðis láta mig vita

takk Gummari 6161338
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK