Ég hef átt Firebird og Trans Am en aðeins stúderað og umgengist Mustanginn.
Það er miklu sterkari hásing í Mustang'num, Mustang'inn er með 4 link að aftan í stað 3 link ruslsins í camaro/firebird og það er mun skárra að umgangast Mustanginn.
Camaro/firebird eru yfirleitt mun öflugri, skemmtilegur T-56 gírkassinn (6 gíra.. með 2 yfirgíra), lélegar bremsur í LT1 bílunum ('93 - '97), mjög leiðinlegt að geta ekki komið almennilegu pústkerfi undir þessa bíla þ.e.a.s alvöru dual kerfi....
Bottom line (mustang vs camaro/firebird), þetta eru báðir ódýrir bílar með glötuðum innréttingum, leiðinlegum hurðum og gallar í hinu og þessu. Áreiðanleiki.. huhhh hvað er það
