Author Topic: Leikdagur no. 5. 2008 Laugardagur 29. mars  (Read 2541 times)

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Leikdagur no. 5. 2008 Laugardagur 29. mars
« on: March 27, 2008, 17:27:05 »
Laugardaginn 29. mars þá ætlum við að hafa brautina opna.

Veðurspáinn fram að helgi er bara góð.


En við skemmtum okkur hvernig sem veðrið er.

Þannig að núna er um að gera að ná sér í Tryggingarviðauka.

En annars er bara stöðluð auglýsing.

Laugardaginn 29. mars.verður leikdagur á Akstursbrautinni.
Við munum hafa opið frá 13-17.

Þar mun fólk geta leikið sér og lært inn á bílana sína.

Ökumenn þurfa að framvísa gildu ökuskýrteini.

Gjald fyrir að aka er 5000 kr. meðlima gjald og síðan verður 1000 kr. gjald fyrir hvern dag eftir það.

Þeir sem ætla að taka þátt verða að koma með tryggingarviðauka og undirritaða þáttökuyfirlýsingu, og peninginn eða kort.

Ef menn lenda í vandræðum við að rata þá hringið í mig í síma 897 1020.


Þáttökuyfirlýsing

Þátttökuyfirlýsing vegna æfingar í brautarakstri
sem fram fer á Akstursbrautinni árið 2008.


Undirritaður ökumaður lýsir því hér með yfir að hafa lesið reglur þær sem gilda um æfinguna og samþykkir að fara eftir þeim í einu og öllu.
Undirritaður gerir sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja akstri á brautini og tekur alfarið þátt í henni á eigin ábyrgð.
Undirritaður staðfestir með undirritun sinni að gera engar kröfur á hendur umsjónamanni brautarinnar,
landeiganda né heldur þeim er stjórna leikdeginum vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni - hvort heldur um er að ræða eigna- eða líkamstjón.
Ef ökumaður veldur tjóni á brautinni eða umhverfi hennar er ökumaður ábyrgur fyrir því og verður að laga það.


______________________________________
Nafn ökumanns

___________________
Kennitala

_____________
Bílnúmer

____________ ____________________
GSM númer og e-mail


(vegna ökumanna sem er yngri en 18 ára)
Undirritaður forráðamaður ökumanns samþykkir ofangreinda skilmála og gefur samþykki fyrir þátttöku viðkomandi.


_____________________________________
Nafn forráðamanns

_____________________
Kennitala
_________________
Halldór Jóhannsson

Offline F2

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Leikdagur no. 5. 2008 Laugardagur 29. mars
« Reply #1 on: March 28, 2008, 10:12:43 »
Jæja strákar,, Það er líka Beinn kafli á brautinni hjá okkur 8)  :lol:
Fannar Þ. Þórhallsson

Porsche 944 '86 *Turbo Project*
Porsche 924 *TwoTone*
Porsche 2x 944S2
Porsche 2x 924 Turbo
Porsche 911 C4 *Yellow*
Porsche 928S STROSEK
Porsche 944 QT *Konumobile*

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Leikdagur no. 5. 2008 Laugardagur 29. mars
« Reply #2 on: March 28, 2008, 16:59:31 »
Quote from: "F2"
Jæja strákar,, Það er líka Beinn kafli á brautinni hjá okkur 8)  :lol:

Hann er bara svo asskoti stuttur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Leikdagur no. 5. 2008 Laugardagur 29. mars
« Reply #3 on: March 29, 2008, 12:28:00 »
Það er líka bara hægt að drifta á BMW  8)   Þessar amrísku druslur henta ekki í alvöru leik  :lol:  Og ef einhver er ósammála..  Af hverju kemur þá aldrei neinn í driftið til að sanna að ég hafi rangt fyrir mér?  :wink:

Reyndar kom Binni á Vettunni einu sinni og brilleraði.. 8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488