Author Topic: G wagoninn í bæjarferð..  (Read 2064 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
G wagoninn í bæjarferð..
« on: March 27, 2008, 21:55:27 »
Sælir, vildi benda áhugasömum á eftirfarandi.

G-vagninn minn verður fyrir sunnan um næstkomandi helgi.

Það er einn mjög heitur kaupandi af bílnum sem skoðar hann á laugardag, en af fyrri reynslu þá vill ég láta vita af för minni suður ef hann hættir við kaupin.

Þeir sem eru alvarlega að spá í kaup á þessum hafið vinsamlegast samband við mig og þá getum við mælt okkur mót á sunnudeginum.



http://kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=27942

Kv. Stefán Örn
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson