Author Topic: Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster  (Read 15479 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #20 on: March 30, 2008, 13:49:39 »
Sæll Stebbi

Já Indíánatjaldið og Dusterinn hans Harðar, sem lék eitt aðalhlutverkið í hinni epísku stórmynd "Í skúr drekans"  munu vera sami bíllinn.
Dusternum þeim hefur ekki verið fargað.

Sir Continental og fleiri vantrúarmenn:

Á neðstu myndinni hér að neðan sést glitta í Indánatjaldið hægra megin við Javelin-inn sem ég nefndi síðast í sambandi við höfuðfataát. Þessi mynd er tekin á bílasýningu B.A. 1977 og eins og sjá má er Dusterinn þarna ekki kominn með stríðsmálninguna og er bara saklaus 318 og beinaður. Þarna á Daggi bílinn.

Á mið-myndinni (sem tekin er á fyrstu sandspyrnu B.A. sem haldin var að Hrafnagili 77 eða 78, sést umræddur Duster aftur. Þarna er hann í eigu Jóns Inga og er enþá 318. Aðrir bílar á myndinni eru frá vinstri: Willys (Benni eða Reynir), Challenger 383 (sm Gísli Sveins á núna og var þarna í eigu Badda K.) Svo margumræddur Duster(sem skömmu seinna var málað eins og Indíánatjald), Willys 350 Chevy (eig. Árni Freyr), Willys (líklega Siggi Bald 283 eða 327) svo hvítur Willys (304 minnir mig kannski þarna í eigu Sidda Þórss) og svo aðaldjásnið Dart GT 1967 með HP útgáfuna af 273 vélinni sem gaf 275 hö. Ég á aðra ljósmynd af Dusternum frá þessari keppni þar sem hann er að spyrna við 351 Mach I Mustang en af tillitssemi við ykkur Fordkallana þá birti ég hana ekki hér.

Á efstu myndinni er svo brúni Dusterinn sem Daggi keypti eftir að hann seldi Jóni Inga þann orange litaða. Sá brúni var 318 og líka beinaður og lauk æfinni á ljósastaur í boði einhvers bílþjófs sem örugglega var utanbæjarmaður. Þessi mynd er tekin á Bílasýningu B.A (líklega 1979).

Ef þið eruð enþá að væflast með þetta eftir þessi jarteikn þá legg ég til að þið heimsækið Moparafa (einhverntíma eftir hádegið) og fáið hann til að segja ykkur sögur.  Hann grefur þá kannski líka upp myndina af sjálfum sér þar sem hann er að prjóna í Hafnarstræti Reykjavíkur árið 1967.

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #21 on: March 30, 2008, 14:09:03 »
Quote
Sá brúni var 318 og líka beinaður og lauk æfinni á ljósastaur í boði einhvers bílþjófs sem örugglega var utanbæjarmaður.
 

 :lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Jæja kallar
« Reply #22 on: March 30, 2008, 21:23:17 »
ok þessi brúni er önnur árgerð en þessi orange er 70 árg þessi orange svo varð sá rauður alls ekki sama bíllinn og að mínu mati er Orange sigurvegarinn í lookinu ekki vegna þess pabbi átti hann bara finnst hann fallegur og kraftur öss og já sem sagt bara að skjóta því inn að þetta er svona og þið sjáið munin á tildæmis því a það kemur meiri hæð á húddið á þeim brúna og grillið er allt öðruvísi og ljósinn ;) er ekkert að skamma einn né neinn bara að láta vita
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #23 on: March 30, 2008, 21:56:09 »
Einmitt það sem ég var að skrifa hér fyrr á þræðinum  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #24 on: March 31, 2008, 12:37:55 »
Sæll Ragnar.


Er ekki fyrsta sandspyrnu keppni B.A dalvíkurkeppnin sem haldin var 27/8 1978.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #25 on: March 31, 2008, 19:42:37 »
Jú og þessvegna stendur "sem haldin var að Hrafnagili" annars hefði  staðið "fyrstu sandspyrnukeppni B.A."  
Ég tek þessari athugasemd svo að saga þessara tveggja bíla sé hér með á hreinu. :)

Þetta hefur verið mögnuð helgi hjá þér Sir Anton

Góðar stundir

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
????
« Reply #26 on: March 31, 2008, 20:10:10 »
Efsty bíllin er ekki sami :roll: ....númerið er annað en á bílonum á neðri myndonum alls ekki sami bíllin
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: ????
« Reply #27 on: March 31, 2008, 20:23:17 »
Quote from: "#1car-lover"
Efsty bíllin er ekki sami :roll: ....númerið er annað en á bílonum á neðri myndonum alls ekki sami bíllin


þú veist að þú gast fært numerið þitt á milli bila þessum timum  :roll:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ????
« Reply #28 on: March 31, 2008, 22:28:18 »
Quote from: "#1car-lover"
Efsty bíllin er ekki sami :roll: ....númerið er annað en á bílonum á neðri myndonum alls ekki sami bíllin


:lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #29 on: April 01, 2008, 01:47:35 »
jsmms ég vissi það en það er samt ekki sami bíllin á efstu myndini hann er nýri en 60
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #30 on: April 01, 2008, 02:11:10 »
Velkominn á spjallið #1 car  lover, í gegnum tengla á forsíðu
er aðgangur á Myndasíðu Mola, þar er nóg að skoða.

joi
Jóhann Sæmundsson.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #31 on: April 01, 2008, 12:40:06 »
Quote from: "#1car-lover"
jsmms ég vissi það en það er samt ekki sami bíllin á efstu myndini hann er nýri en 60



Bílaelskhugi nr. 1,

Þú komst með óvænt útspil í þessa umræðu vegna þess að ég skil ekkert um hvað þú ert að tala.  Bíð spenntur eftir framhaldinu.

Góðar stundir


Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #32 on: April 01, 2008, 18:22:16 »
Já pabbi = Jón Ingi segjir hann keyfti Dusterinn 70 árg Orange og sprautaði hann Orange og hann hafi aldrey verið brúnn.
Ps hann segjir HLUSTIÐI á Ragnar hann hefur rétt fyrir sér hann var með pabba í þessu
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #33 on: April 02, 2008, 00:06:33 »
Quote from: "SPIKE_THE_FREAK"
Já pabbi = Jón Ingi segjir hann keyfti Dusterinn 70 árg Orange og sprautaði hann Orange og hann hafi aldrey verið brúnn.
Ps hann segjir HLUSTIÐI á Ragnar hann hefur rétt fyrir sér hann var með pabba í þessu


Heyr Heyr, Það var mikið að það kom einhver inn í umræðuna sem hafði eitthvað fyrir sér í þessu máli :)
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #34 on: April 02, 2008, 17:42:01 »
hehe Já meina í alvöru það er mikill munur ef maður spáir í hlutum aðeins   :smt101
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Bíll dagsins 29.mars 2008 Duster
« Reply #35 on: April 02, 2008, 18:15:23 »
strákar verðið ekki svona vitlausir það er ekkert óeðlilegt að það hafi verið skift um framstæður stuðara og fullt af hlutum á 30 ára ferli á bíl en eins og er búið að koma í ljós þá er þetta ekki sami bill sem var einfallega misskilnigur þar sem bæði mér og Anton var tjáð að þetta væri sami bill en er það ekki. það þarf ekkert að ræða þetta meira. :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal