Author Topic: Camaro menn!  (Read 11928 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro menn!
« on: March 25, 2008, 12:04:37 »
Hvar er þessi ´70 Camaro, þekkir einhver stöðuna á honum?

Eigendaskipti voru síðast í Júlí 2007.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Pontiac77

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 168
    • View Profile
--
« Reply #1 on: March 25, 2008, 14:21:05 »
veit einhver hvort þessi var á þórshöfn ???????
Gunnlaugur S Hrafnkelsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #2 on: March 25, 2008, 14:24:32 »
sýndu okkur eiganda ferilinn. Sigfús félagi minn átti hann þarna og ég held að þetta sé bíll sem 'OE hérna á spjallinu átti í den
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #3 on: March 25, 2008, 15:17:20 »
Óskar Einarss átti hann, var með hann gulann - setti í hann 327 vél

Ég átti þennan í nokkur ár og tók allan i gegn
Skipti um framenda, setti þetta skóp á húddið og hornin á brettin, var með krómað grill, mæla í mælaborðið, 15" SST felgur - keypti á hann L88 plasthúdd og helling í viðbót sem fór með honum þegar ég seldi 1990 og hef séð hann flakka á milli manna síðan.
Kristmundur Birgisson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro menn!
« Reply #4 on: March 25, 2008, 15:37:52 »
Eigendaferill

30.07.2007    Steinar Örn Sturluson    Sogavegur 108    
02.10.1996       Gísli Ingi Nikulásson    Bjarnhólastígur 11    
24.07.1996    Ólafur Kjartansson    Svíþjóð    
23.05.1996     Rúnar Guðjón Svansson    Vesturberg 151    
18.04.1996        Sæunn Erna Sævarsdóttir    Hásteinsvegur 43    
16.06.1994        Sigfús Jónsson    Hvannalundur 7    
29.07.1991    Alfreð Ólafsson    Vesturvegur 2    
30.09.1990        Brynjar Halldór Jóhannesson    Andrésbrunnur 9    
05.05.1989        Fanney Eva Halldórsdóttir    Krummahólar 10    
07.10.1987        Kristmundur Birgisson    Krummahólar 10    
27.04.1983        Jakob Ingi Jakobsson    Marargata 6    
30.03.1983        Friðrik Gunnar Gíslason    Nýbýlavegur 84    
20.07.1981        Óskar Einarsson    Grundarsmári 7    
20.03.1981       Guðmundur Freyr Valgarðsson    Bretland    
09.01.1981        Grímur Þór Gretarsson    Syðri-Reykir 3    
05.12.1980        Eva Arnþórsdóttir    Kelduland 15    
19.09.1980        Brynjólfur Tómasson    Flúðasel 94    
25.05.1979        Unnur Jóhannsdóttir    Hofslundur 10    
27.04.1978        Tito A. Lacsamana    Keflavikurflugvelli    

Númeraferill

26.04.1991    EZ905    Almenn merki
23.08.1988    R6026    Gamlar plötur
13.09.1983    P969    Gamlar plötur
08.05.1981    R23249    Gamlar plötur
19.01.1981    X4915    Gamlar plötur
08.12.1980    R21437    Gamlar plötur
18.09.1980    L1985    Gamlar plötur
14.08.1979    X3137    Gamlar plötur
25.05.1979    G10675    Gamlar plötur
27.04.1978    JO8109    VLM - merki
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kobbi219

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Re: --
« Reply #5 on: March 25, 2008, 18:26:11 »
Quote from: "Pontiac77"
veit einhver hvort þessi var á þórshöfn ???????


Ertu að tala um þann sem Alli átti? (heitir hann ekki örugglega Alli?)
Jakob Jónsson

Offline Pontiac77

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 168
    • View Profile
...
« Reply #6 on: March 26, 2008, 00:58:15 »
ÞETTA ER SÁ BÍLL     ALFREÐ ÓLAFSSON  VESTURVEGI 2
Gunnlaugur S Hrafnkelsson

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #7 on: March 26, 2008, 01:14:36 »
sææææælll!!! ég verð að sýna Alla þessar myndir! hvar er þessi staddur og í hvaða ásigkomulagi??
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #8 on: March 26, 2008, 01:15:03 »
sææææælll!!! ég verð að sýna Alla þessar myndir! hvar er þessi staddur og í hvaða ásigkomulagi??
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline sindrib

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #9 on: March 26, 2008, 01:35:04 »
töffara camaro, en mér finnt þessi bimmi sem að glittir í þarna jafnvel enn flottari
Range Rover 4,0 1998 (til sölu)
Dodge Stratus R/T 2002 (seldur)
Audi A6 4,2 quattro 1999( seldur

Offline birkire

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #10 on: March 26, 2008, 03:03:10 »
Quote from: "sindrib"
töffara camaro, en mér finnt þessi bimmi sem að glittir í þarna jafnvel enn flottari


E21 323  8)  
Langar virkilega að sjá meira af þessum

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #11 on: March 26, 2008, 18:43:25 »
Sorry  :oops:  (Smá áframhald af útursnúning)

Quote from: "birkire"
Quote from: "sindrib"
töffara camaro, en mér finnt þessi bimmi sem að glittir í þarna jafnvel enn flottari


E21 323  8)  
Langar virkilega að sjá meira af þessum


Ekki 323 því þessi er ekki með tvöföldu pústkerfi
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
camaro
« Reply #12 on: March 26, 2008, 20:11:51 »
Já gulur var hann.. :)  Mynd lánuð hjá bílavef.
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #13 on: March 27, 2008, 17:17:44 »
ég á til einhversstaðar myndir af bílnum síðan ég átti hann .... ég skal pósta link á þær þegar ég er búinn að skanna þær inn.

þetta var hin mesta eðalgræja, 327, sjálfsk með læstu drifi og án vökvastýris.

Hver á bílinn í dag - ég er jafnvel alveg til í að eignast hann aftur.
Kristmundur Birgisson

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
camaro
« Reply #14 on: March 27, 2008, 18:47:14 »
Já en 82 þá fannst manni hann vera bara nokkuð góður..327 auto..var 307 með glide..ekki mikið power combó. Gaman að sjá að hann virðist vera til ennþá. Það var oft mikið fjör í þessum vagni hvort sem var 307 eða 327      :lol:  Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #15 on: March 28, 2008, 09:20:29 »
það vekur amk upp margar góðar minningar að sjá mynd af vagninum....
Kristmundur Birgisson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
camaro 1970
« Reply #16 on: April 01, 2008, 19:22:38 »
jæja... fleiri myndir af EZ905 á meðan hann var í minni eigu.

http://fingrafar.is/myndir/thumbnails.php?album=9


1990 kvartmílusýning  í Hekluhúsinu, þá  var ár liðið frá uppgerð, og já myndirnar voru límdar á en ekki málaðar.



Kristmundur Birgisson

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Camaro menn!
« Reply #17 on: April 02, 2008, 20:04:00 »
er ekki hægt að fá neinar upplýsingar og kannski myndir frá núverandi eiganda??
Þorsteinn Vilberg Þórisson