Author Topic: á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?  (Read 4567 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
það er sama hvað ég skipti oft um bíl..  alltaf situr surturinn eftir,

það hafa VOÐALEGA margir verið að spyrja mig út í bílin og hvað ég ætlast fyrir með hann upp á síðkastið þannig að það er kannski bara ágætt að fara rifja greyjið aðeins upp

staðan er þannig,

það sem á eftir að gera sona basicli, er að mappa bílin, bíllinn þarf á alveg custom mappi að halda,  ég ætlaði nú að vera búinn að gera meira, en langvarandi veikindi í haust og vetur auk flutninga og flr hafa hægt dáldið á þessu,

óskar var svo sniðugur að finna góðan mail order mappara sem sendir mér bara tölvu tilbúna til að nota,
það er helvíti slæmt hvað það er allt búið að hækka.. þar sem ég á óútleyst í hann drasl fyrir 2500$

ég ítreka samt ef einhevr sem er góður í að mappa vill taka að sér að mappa bílin þá væri ég feginn,

en það er komið eitthvað vor í mig..  og jafnvel að það verði bara tekinn snúningur á græjuni í sumar..


mig dauðvantar einnig aðstöðu tímabundið til að vinna í bílnum, fyrirfram greitt
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #1 on: March 25, 2008, 14:05:27 »
Þér er velkomið að notast við skúrinn hjá mér þegar ég er búin að setja minn á númer.

En þú veist hvað mér finnst um hvað gera skal :)
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #2 on: March 25, 2008, 18:44:04 »
þetta er bara flottur camaro 8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #3 on: March 25, 2008, 20:26:10 »
verður að koma með hann i kef drullu langar að sjá hann á ferðinni og hlusta  á þetta kvikendi  :shock:  :shock:  :shock:  :D
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #4 on: March 26, 2008, 22:20:24 »
Quote from: "burger"
verður að koma með hann i kef drullu langar að sjá hann á ferðinni og hlusta  á þetta kvikendi  :shock:  :shock:  :shock:  :D
ég er buinn að skoða hann :D fór og kitki á bílinn í páskafríinu eld snemma um morguninn :D flottur bíll
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #5 on: March 27, 2008, 19:36:45 »
djöfull væri eg til i ad kaupa ef madur ætti penge  :x  :D
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Gasi Jr

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #6 on: March 27, 2008, 19:38:56 »
hættur við að selja ? , annars er þetta svona FULLORÐINS langar að sjá þetta ready :)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #7 on: March 27, 2008, 19:59:06 »
hvernig var það Ibbi var komin einhver tími á þessa græju eða  hvað :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline indjaninn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #8 on: March 28, 2008, 17:58:46 »
ef það væri unnið eins mikið í honum eins og það er skrifað og talað um hann væri hann nú orðinn helvíti góður

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #9 on: March 28, 2008, 20:46:00 »
já, ef maður væri jafn fljótur að vinna fyrir hlutunum í hann og skrifa um þá þá væri þetta aðeins annað..


kristján, nei, ég fór á honum bone stock á 16" skurðaskífum að aftan og tók 13.7@102 minnir mig, með 2.7 í 60f :lol:

hann ætti nú að verða nokkuð sprækur garmurrinn.. hefði samt mátt kaupa aðeins graðari ás, en þetta er nú bara rúntari þannig að það skiptir ekki öllu,

bíllinn er til sölu svo framarlega sem það er einhver tilbúinn til að kaupa hann af mér á verði sem ég er tilbúinn að selja hann,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #10 on: March 28, 2008, 21:38:50 »
sem er ?

pm ef þú vilt það frekar :D
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #11 on: March 28, 2008, 22:09:08 »
sem mest bara
ívar markússon
www.camaro.is

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #12 on: March 29, 2008, 01:08:56 »
16 millur og málið er dautt


hvad settiru á hann þegar hann var til solu ver thad ekki 2, eitthvad? :?
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
á maður að fara dusta af brautartækinu fyrir sumarið?
« Reply #13 on: March 29, 2008, 01:22:19 »
ég verð að segja að mér þætti það heldur heimskuleg upphæð miðað við hvað er búið að gera við mótorinn á honum  :roll:, ég held að hann sé að leita eftir aðeins hærri summu
Gísli Sigurðsson