það er sama hvað ég skipti oft um bíl.. alltaf situr surturinn eftir,
það hafa VOÐALEGA margir verið að spyrja mig út í bílin og hvað ég ætlast fyrir með hann upp á síðkastið þannig að það er kannski bara ágætt að fara rifja greyjið aðeins upp
staðan er þannig,
það sem á eftir að gera sona basicli, er að mappa bílin, bíllinn þarf á alveg custom mappi að halda, ég ætlaði nú að vera búinn að gera meira, en langvarandi veikindi í haust og vetur auk flutninga og flr hafa hægt dáldið á þessu,
óskar var svo sniðugur að finna góðan mail order mappara sem sendir mér bara tölvu tilbúna til að nota,
það er helvíti slæmt hvað það er allt búið að hækka.. þar sem ég á óútleyst í hann drasl fyrir 2500$
ég ítreka samt ef einhevr sem er góður í að mappa vill taka að sér að mappa bílin þá væri ég feginn,
en það er komið eitthvað vor í mig.. og jafnvel að það verði bara tekinn snúningur á græjuni í sumar..

mig dauðvantar einnig aðstöðu tímabundið til að vinna í bílnum, fyrirfram greitt