Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Honda MCX

<< < (4/5) > >>

spIke_19:

--- Quote ---Ég bara man það ekki ef að þú ef að þú tékkar á eigendaferlinum og Jökull Jónss hefur verið skráður eigandi að þá er þetta sama hjól
--- End quote ---


það er hjólið okkar, hjólið á myndinni, númerið á því er OA-240. Það er til sölu tilboð óskast.

BRI:
hvaða verð ertu að hugsa um og er það í toppstandi ? :D

webbster:
Alveg sammála BRI hér fyrir ofan.... Er hjólið ökuhæft og á plötu? Hversu mikið viltu fá fyrir það? Endilega senda manni tölvupóst :D  einarvalure@gmail.com

57Chevy:
Hondan okkar er til sölu, keypti það á 50þ. á sínum tíma, er að hugsa um eitthvað svipað.  Hjólið er gangfært, plötur eru á því, það er ekki í toppstandi,  helstu hlutir sem þarf að laga:hraðamælisdrif, afturdemparar, afturfelga er skökk, en ég var búinn að tala við Magga í felgur.is og það ætti að vera hægt að rétta felguna. Þetta eru þær alflottu nöðrur sem hingað komu á þessum tímum. Þetta væri flott hjól í uppgerðarverkefni.

Ef menn hafa áhuga þá er bara að bjalla 840-0032.

webbster:
Ertu með handbók eða eitthvað um hjólið eða veistu hvar hægt er að fá varahluti? Ég finn ekkert um það á netinu en langar slatta í það.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version